Fyrirlestur á fræðafundi Trúarbragðafræðistofu & Grikklandsvinafélagsins
04.04.2019
Laugardaginn 6. apríl verður haldinn fyrirlestur um grískuréttrúnaðarkirkjunnar í Skandinavíu
Sorgartengd streita. Orsakir, einkenni og leiðir að betri líðan
02.04.2019
3. apríl í safnaðarheimili Laugarneskirkju kl. 20:00 verður Margrét Grímsdóttir með erindi sem hún nefnir: Sorgartengd...
Helgihald í Kolaportinu
28.03.2019
Núna á sunndaginn, þann 31. mars kl 14:00 verður messa á Kaffi Porti í Kolaportinu.
Rétttrúnaðarkirkjan á Norðurlöndum
28.03.2019
Trúarbragðafræðistofa og Grikklandsvinafélagið stendur fyrir fyrirlestri á fræðafundi
Dagur kirkjutónlistarinnar haldinn hátíðlegur
28.03.2019
Laugardaginn 23. mars sl. var dagur kirkjutónlistarinnar haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn. Dagskrárgerðarkonan Una...
Tveir Umsækjendur um Laugalandsprestakall
25.03.2019
Tvær umsóknir bárust um tímabundna setningu í embætti sóknarprests Laugalandsprestakalls, Eyjafjarðar- og...
Biskup vísiteraði Hólmsheiðarfangelsið
22.03.2019
Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, vísiteraði Hólmsheiðarfangelsið í Reykjavík í vikunni
Sr. Eðvarð Ingólfsson kveður Akranes
22.03.2019
Eftir tæp 22 ár í þjónustu sem sóknarprestur á Akranesi þá lætur sr. Eðvarð Ingólfsson af störfum um næstu mánaðamót.
Tillaga að stofnun Hallgrímsseturs
19.03.2019
Breyttar aðstæður í Saurbæ greiða þeirri hugmynd leið að opna þar lifandi safn um ævi og störf sálmaskáldsins ástsæla...
Lyftuvígsla í Breiðholtskirkju
18.03.2019
Sunnudaginn 17. mars var stór stund í Breiðholtskirkju þegar hjólastólalyfta var tekin formlega í notkun í lok...
Bataskóli Íslands kynntur á fundi presta
14.03.2019
Skólinn leitast fyrst og fremst við að aðstoða fólk við að taka á geðrænum áskorunum
Séra Sigurður Helgi Guðmundsson pastor emeritus, kvaddur
14.03.2019
Séra Sigurður Helgi Guðmundsson var jarðsunginn frá Víðistaðakirkju 4. mars s.l.
Séra Sigurður Pálsson, pastor emeritus, kvaddur
12.03.2019
Verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju í dag
Fastað fyrir umhverfið
11.03.2019
Verkefnið er föstudagatal sem hefur það markmið að hjálpa okkur að gera hversdaginn umhverfisvænni.
Prest vantar í afleysingar í Laugalandsprestakall
08.03.2019
Biskup Íslands auglýsir eftir presti til að sinna sóknarprestsþjónustu í Laugalandsprestakalli, Eyjafjarðar- og...
Biskup endurnýjar samning um áfallahjálp
06.03.2019
Markmið samkomulagsins er að efla og styrkja enn frekar áfallahjálp bæði til lengri og skemmri tíma
Dr. Einar Sigurbjörnsson, professor emeritus, kvaddur
06.03.2019
Dr. Einar var ljúfur maður í allri viðkynningu, hlýr og góður kennari, og mannkostamaður sem mikil eftirsjá er að
Kirkjuþing samþykkir aðgerðaáætlun um eineltis- og ofbeldismál
04.03.2019
Kirkjuþing samþykkti um helgina tillögu að starfsreglum um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kyndbundinni...
Sameining prestakalla í vændum
03.03.2019
Kirkjuþing samþykkti tillögur um sameiningu prestakalla í Austurlands- og Vestfjarðaprófastsdæmum