Táknfræði tímans vor 2019
21.01.2019
Langar þig að fræðast um það inntak sem kristin trú ljær tímanum?
Tækniframfarir og Biblían
21.01.2019
Við lifum á áhugaverðum tímum þar sem upplýsingabyltingin og nýir miðlar hafa gerbreytt því hvar og hvernig fólk nálgast...
Samkunduhús, kirkja og moska í einu húsi
16.01.2019
Nú stendur til að reisa í Berlín sameiginlegt guðsþjónustuhús fyrir þau sem aðhyllast gyðingdóm, kristni og islam
Söngdagur með kirkjukórum í Skagafirði
15.01.2019
Sunnudaginn 13. janúar komu kirkjukórar í Skagafirði saman til söngdags á Löngumýri
Ritröð Guðfræðistofnunar nú aðgengileg öllum
15.01.2019
Öll tölublöð Ritraðar Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands eru nú aðgengileg lesendum í opnu og stafrænu formi
Endanleg dagskrá bænaviku 2019
14.01.2019
Búið er að uppfæra dagskrána og viðburðum á Akureyri hefur verið bætt við
Eldri borgarar fagna nýju ári
14.01.2019
Var ekki annað að sjá og heyra en að glatt væri á hjalla meðal eldri borgaranna sem og þeirra yngri er þar voru
Samkirkjuleg bænavika fyrir einingu kristninnar 2019
11.01.2019
Dagskrá bænavikunnar 2019 hefur nú verið birt
Frétt af umhverfismálum: „Öll tré skógarins fagni...“
10.01.2019
Hreinn S. Hákonarson spyr sig ,,hvers konar jörð vilja menn skila til afkomendanna?"
Íslenski söfnuðurinn í Noregi gleðst yfir ráðningu nýs prests
10.01.2019
Auglýst er nú laus staða prests hjá íslenska söfnuðinum í Noregi. Um 7000 Íslendingar sem skráðir eru í þjóðkirkjuna eru...
Styrkjum úthlutað úr Tónmenntasjóði kirkjunnar
08.01.2019
Þann 3. janúar síðastliðinn var úthlutað styrkjum úr Tónmenntasjóði kirkjunnar.
Hvað er sálgæsla?
07.01.2019
Undanfarin 14 ár hefur Vigfús Bjarni Albertsson starfað sem sjúkrahúsprestur hjá þjóðkirkjunni og hefur hann á þeim tíma...
Frétt af nýrri bók og annarri eldri
03.01.2019
Menn hafa lengi rætt um dauða bókarinnar sem og dagblaða í prentuðu formi.
Nýársprédikun Agnesar M. Sigurðardóttur biskups Íslands 2019
01.01.2019
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, lagði áherslu á mikilvægi þess að mæta nýju ári með bjartsýni og æðruleysi í...
Ljós í myrkri
28.12.2018
Prédikanir biskups Íslands á jólunum má nálgast á vefsíðum kirkjunnar og samfélagsmiðlum
Opið á Biskupsstofu á aðfangadag
21.12.2018
Opið verður á biskupsstofu, Laugavegi 31, á aðfangadag frá klukkan 09:00 til 12:00.
Yfirlýsing biskups Íslands varðandi fréttaflutning
21.12.2018
Rétt er að taka fram að héraðsdómur féllst ekki á tvær aðalkröfur Páls Ágústs Ólafssonar
Turnar Háteigskirkju og þjónustumiðstöðin
21.12.2018
Það eru margar perlur í Reykjavík, ein er Háteigskirkja með sínum fjórum glæsilegu turnum