Sameining prestakalla í vændum
03.03.2019
Kirkjuþing samþykkti tillögur um sameiningu prestakalla í Austurlands- og Vestfjarðaprófastsdæmum
57. Kirkjuþingi lýkur um helgina
01.03.2019
Laugardaginn 2. mars hefst framhaldskirkjuþing í Háteigskirkju
Alþjóðlegur bænadagur kvenna í 60 ár
01.03.2019
Samvera í kirkju Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, kl. 18:00. Allir velkomnir
Sálmar og jazz í Tálknafjarðarkirkju
26.02.2019
Sunnudaginn 24. febrúar sameinuðust kirkjukórar Patreksfjarðar, Tálknafjarðar og Bíldudals í söng á nýjum og eldri...
Húsfyllir á tónleikum í Langholtskirkju
21.02.2019
Sunnudaginn 17. febrúar fluttu um 70 börn úr barna- og unglingakórum við kirkjur, í fyrsta sinn á Íslandi tónverkið...
Hjálparorð fangans – orð til íhugunar, kemur út öðru sinni
21.02.2019
Bókin geymir fjölmargar íhuganir sem ætlað er að styrkja trúarlíf lesandans.
Árbæjarkirkja verður græn
15.02.2019
Starfsfólk Árbæjarkirkju tók á móti viðurkenningarskjali um græna kirkju.
Mikilvægi þess að hittast
15.02.2019
Prófastar kalla gjarnan presta og djákna saman til að fund og fara yfir stöðu mála.
Bannfæring
14.02.2019
Á þremur fræðslukvöldum í Neskirkju, 14., 21. og 28. ferbrúar kl. 20.00 verður rætt um bannfæringar og útskúfun í...
Stjórnsýsla kirkjunnar: Réttindi embættismanna andspænis hagsmunum þjónustunnar
14.02.2019
Sr. Vigfús Bjarni Albertsson settur mannauðsstjóri þjóðkirkjunnar hafði framsögu á fundi um framtíðarsýn kirkjunnar...
Fyrirlestrar í Snorrastofu í Reykholti
12.02.2019
Þórólfur Sveinsson á Ferjubakka flytur fyrirlesturinn „Ögn um útfararsiði“
Fjölskyldumessa í Háteigskirkju
07.02.2019
Sunnudaginn 27. janúar sá fræðslusvið Biskupsstofu um fjölskyldumessu í Háteigskirkju í Reykjavík
Er stjórnsýsla kirkjunnar of flókin?
07.02.2019
Fundur um framtíðarmál kirkjunnar í safnaðarheimili Háteigskirkju mánudaginn 11. febrúar kl. 12-13:30
Umsögn um frumvarp til laga um þungunarrof
26.01.2019
Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands hefur sent Alþingi umsögn um frumvarp til laga um þungunarrof.
Prestur innflytjenda þjónar hælisleitendum
25.01.2019
Á hverju fimmtudagseftirmiðdegi fer fram helgistund í Háteigskirkju þar sem samankemur hópur kristinna hælisleitenda
Fræðslufebrúar í Vídalínskirkju – Trú og tónlist
25.01.2019
Í febrúar verða fjögur fræðslukvöld í Vídalínskirkju um tengsl trú og tónlistar
Kammerkór Hallgrímskirkju Schola cantorum ásamt kammersveit
22.01.2019
Flytur Requiem eftir Alfred Schnittke og frumflytur einnig Ave verum corpus og Diliges Dominum