Námskeið um Kyrrðarbænina
27.09.2018
Viltu fá meiri ró og frið inn í hversdaginn? Námskeið í Digraneskirkju laugardaginn 29. september kl 10 – 15:30.
Prestafjelag Vestfjarða fagnar 90 árum
18.09.2018
Prestafjelag Vestfjarða stóð fyrir guðfræðiráðstefnu,sem haldin var í Friðarsetrinu í Holti í tilefni af 90 ára afmælis...
Átta umsækjendur um embætti prests við Tjarnaprestakall
12.09.2018
Embætti prests við Tjarnaprestakall, Kjalarnesprófastsdæmi, var auglýst laust til umsóknar og rann umsóknarfrestur út...
Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga
09.09.2018
Opið málþing verður haldið og kyrrðarstundir í tilefni af Alþjóðlegum forvarnardegi sjálfsvíga 10. september
Árleg kórstjórasamvera
08.09.2018
Árleg kórstjórasamvera verður á vegum Söngmálastjóra þjóðkirkjunnar í Skálholti 7.- 8. september.
Organistastefnan 2018
08.09.2018
Norska tónskáldið Trond Kverno er gestur árlegrar Organistastefnu í Skálholti
Hópefli með leiðtogum
03.09.2018
Hópefli með leiðtogum íslensku kirkjunnar í Danmörku, Noregi og Svíþjóð
Leikmannastefna Þjóðkirkjunnar 2018
24.08.2018
Leikmannastefna Þjóðkirkjunnar fer fram í Ísafjarðarkirkju 31. ágúst til 2. september
Sá guðlega þenkjandi náttúruskoðari
23.08.2018
Ráðstefna um Jón lærða Jónsson í Möðrufelli í Eyjafirði
Námskeið um texta dags diakoniunnar
20.08.2018
Námskeið eða „prédikunarklúbbur“ verður í safnaðarheimili Háteigskirkju
Krílasálmar og tónlistarsmiðja
16.08.2018
Fræðslusvið þjóðkirkjunnar stendur fyrir námskeiðum fyrir kirkjustarfsfólk um notkun tónlistar í kirkjulegu starfi.
Vísitasíu í Miklabæjarprestakalli í Skagafirði lokið
15.08.2018
Að lokinni vísitasíu biskups í Melstaðarprestakalli hófst vísitasía í Miklabæjarprestakalli í Skagafirði.
Biskup Íslands vísiterar í Melstaðarprestakalli
09.08.2018
Biskup Íslands vísiterar í Melstaðarprestakalli í Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi
Fullveldi í fyrirrúmi á Hólahátíð
09.08.2018
Níunda vika Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju
08.08.2018
Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju hefur gengið vonum framar og haldið verður viðteknum hætti síðustu tvær vikur...
Embætti prests í Garðaprestakalli
25.07.2018
Embætti prests í Garðaprestakalli auglýst laust til umsóknar
Biskup Íslands gerir samning við Skógræktarfélag Ísalands
19.07.2018
Biskup Íslands ráðstafar 230 hektara af landi til Skógræktarfélags Íslands