Fréttir

Jólatré í opnu rými á Litla-Hrauni.jpg - mynd

Jólin koma líka í fangelsin

17.12.2018
Þó nokkur samheldni kemur í ljós í hópnum og vinabragur svífur yfir vötnum.
Langholtskirkja.jpg - mynd

Jólasöngvar í Langholtskirkju

14.12.2018
Helgina 15. til 16. desember verða jólasöngvar í Langholtskirkju haldnir í 41. skipti
hÁteigskirkja sorgarsamkoma.jpg - mynd

Falleg og áhrifarík stund í Háteigskirkju

14.12.2018
Að kvöldi 12. desember komu syrgjendur saman til að eiga fallega jólastund
Háteigskirkja.jpg - mynd

Samvera á aðventu fyrir syrgjendur 12. desember kl. 20 í Háteigskirkju

11.12.2018
Þau sem hafa misst ástvin er boðið að koma á samveru sem sérstaklega er ætluð þeim
47681966_1245623372280396_6767769303350509568_n.jpg - mynd

Kirkjur sem vinna að betri framtíð

06.12.2018
Lútherska heimssambandið (LWF), Heimsráð kirkna (WCC) og tugir annarra trúfélaga hafa sent fulltrúa á loftslagsráðstefnu...
Grensáskirkja.jpg - mynd

Lausn frá sóknarprestsembætti um stundarsakir

05.12.2018
Sóknarpresti Gensásprestakalls veitt lausn frá embætti um stundarsakir
Grensáskirkja.jpg - mynd

Efnalitlar fjölskyldur fá stuðning fyrir jól

29.11.2018
Hjálparstarf kirkjunnar undirbýr nú sérstaka aðstoð við efnalitlar fjölskyldur í desember
 - mynd

Hátíðarmessa í Dómkirkjunni í Reykjavík sunnudaginn 2. desember

29.11.2018
Hátíðarmessa verður haldin í Dómkirkjunni í Reykjavík sunnudaginn 2. desember n.k. í tilefni af 100 ára fullveldi...
200px-Merki-þjóðkirkjunnar.png - mynd

Áfrýjunarnefnd skilar úrskurði

23.11.2018
Áfrýjunarnefnd hefur í dag úrskurðað í þeim tveimur málum sem vísað var til hennar á fyrri hluta árs 2018
Vídalínsvika 2018.jpg - mynd

Vídalínsvika í Garðabæ, 300 ára afmæli Vídalínspostillu

21.11.2018
Fjölbreytt dagskrá í Vídalínskirkju í tilefni 300 ára afmælis
Seltjarnarneskirkja.jpg - mynd

Svana Helen Björnsdóttir, kirkjuráðsmaður, talar á fræðslumorgni

20.11.2018
Fjallað verður um skipulag þjóðkirkjunnar
Patreksfjarðarkirkja-2.jpg - mynd

Biskup Íslands auglýsir eftir presti í Patreksfjarðarprestakalli

12.11.2018
Um er að ræða tímabundna prestsþjónustu í Patreksfjarðarprestakalli, Vestfjarðaprófastsdæmi
Hallgrímskirkja.jpg - mynd

Sýning Ingu S. Ragnarsdóttur ÁHEIT / VOTIV í Hallgrímskirkju

08.11.2018
Sýningu Ingu S. Ragnarsdóttur myndhöggvara ÁHEIT / VOTIV í forkirkju Hallgrímskirkju, lýkur með sýningarspjalli nk...
LWF ráðstefna.jpg - mynd

Ný stefna Lútherska heimssambandsins samþykkt

08.11.2018
Evrópufundi Lútherska heimssambandsins (LWF) lauk fyrir skemmstu í Moravske Troplice í Slóvaníu
44835651505_1299de62d9_k.jpg - mynd

Ályktun kirkjuþings um breytingu á lögum um helgidagafrið

08.11.2018
Frumvarp dómsmálaráðherra var samþykkt samhljóða
IMG_4736.JPG - mynd

Nýtt kirkjuráð tekið við

07.11.2018
Kirkjuþing kaus nýtt kirkjuráð í dag
Kristniboð.JPG - mynd

Kristniboðsdagurinn er á sunnudag

07.11.2018
Á kristniboðsdegi þjóðkirkjunnar er kristniboðsstarf Íslendinga nú og á liðnum árum sérstaklega minnst
31877671088_a351ba425d_k.jpg - mynd

Dagskrá kirkjuþings miðvikudaginn 7. nóvember 2018

07.11.2018
Önnur umræða hefst í dag.
Charles-duke2 (2).jpg - mynd

Setningarræða biskups Íslands á kirkjuþingi

06.11.2018
Setningarræða Agnesar M. Sigurðardóttur biskups Íslands við kirkjuþing 3. nóvember 2018
Vídalínskirkja

Nefndardagur á kirkjuþingi

06.11.2018
Hlé verður á þingfundi í dag
Magnús E. K..jpg - mynd

Setningarræða forseta kirkjuþings

05.11.2018
Setningarræða Magnúsar E. Kristjánssonar