Fréttir

Söngdagur 2019.jpg - mynd

Söngdagur með kirkjukórum í Skagafirði

15.01.2019
Sunnudaginn 13. janúar komu kirkjukórar í Skagafirði saman til söngdags á Löngumýri
ritröð guðfræðistofnunnar.jpg - mynd

Ritröð Guðfræðistofnunar nú aðgengileg öllum

15.01.2019
Öll tölublöð Ritraðar Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands eru nú aðgengileg lesendum í opnu og stafrænu formi
Glerárkirkja.jpg - mynd

Endanleg dagskrá bænaviku 2019

14.01.2019
Búið er að uppfæra dagskrána og viðburðum á Akureyri hefur verið bætt við
Eldri borgarar fagna nýju ári - guðsþjónusta í Langholtskirkju 13. janúar 2019.jpg - mynd

Eldri borgarar fagna nýju ári

14.01.2019
Var ekki annað að sjá og heyra en að glatt væri á hjalla meðal eldri borgaranna sem og þeirra yngri er þar voru
Hafnarfjardarkirkja (1).jpg - mynd

Samkirkjuleg bænavika fyrir einingu kristninnar 2019

11.01.2019
Dagskrá bænavikunnar 2019 hefur nú verið birt
Barnastarf2019.jpg - mynd

Sunnudagaskólinn hefst á sunnudaginn

11.01.2019
Nú á sunnudaginn hefst sunnudagaskólinn á nýju ári
skogarmessa.jpg - mynd

Frétt af umhverfismálum: „Öll tré skógarins fagni...“

10.01.2019
Hreinn S. Hákonarson spyr sig ,,hvers konar jörð vilja menn skila til afkomendanna?"
10408794_10152162744796962_7667478683478588047_n.jpg - mynd

Íslenski söfnuðurinn í Noregi gleðst yfir ráðningu nýs prests

10.01.2019
Auglýst er nú laus staða prests hjá íslenska söfnuðinum í Noregi. Um 7000 Íslendingar sem skráðir eru í þjóðkirkjuna eru...
Tónlistarafhending kirkjunnar.jpg - mynd

Styrkjum úthlutað úr Tónmenntasjóði kirkjunnar

08.01.2019
Þann 3. janúar síðastliðinn var úthlutað styrkjum úr Tónmenntasjóði kirkjunnar.
15723360_1315571408513151_78683969562494366_o.jpg - mynd

Hvað er sálgæsla?

07.01.2019
Undanfarin 14 ár hefur Vigfús Bjarni Albertsson starfað sem sjúkrahúsprestur hjá þjóðkirkjunni og hefur hann á þeim tíma...
Mynd með Frétt af nýrri bók og annarri eldri.jpg - mynd

Frétt af nýrri bók og annarri eldri

03.01.2019
Menn hafa lengi rætt um dauða bókarinnar sem og dagblaða í prentuðu formi.
agnesbiskup300x300.jpg - mynd

Nýársprédikun Agnesar M. Sigurðardóttur biskups Íslands 2019

01.01.2019
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, lagði áherslu á mikilvægi þess að mæta nýju ári með bjartsýni og æðruleysi í...
jólamynd dómkirkjan 28122018.jpg - mynd

Ljós í myrkri

28.12.2018
Prédikanir biskups Íslands á jólunum má nálgast á vefsíðum kirkjunnar og samfélagsmiðlum
þjóðkirkjan lógó.png - mynd

Opið á Biskupsstofu á aðfangadag

21.12.2018
Opið verður á biskupsstofu, Laugavegi 31, á aðfangadag frá klukkan 09:00 til 12:00.
Toshiki.jpg - mynd

Fyrstu jólin á Íslandi

21.12.2018
Toshiki Toma, prestur innflytjenda fjallar um upplifun jólanna
þjóðkirkjan lógó.png - mynd

Yfirlýsing biskups Íslands varðandi fréttaflutning

21.12.2018
Rétt er að taka fram að héraðsdómur féllst ekki á tvær aðalkröfur Páls Ágústs Ólafssonar
Háteigskirkja turnar.jpg - mynd

Turnar Háteigskirkju og þjónustumiðstöðin

21.12.2018
Það eru margar perlur í Reykjavík, ein er Háteigskirkja með sínum fjórum glæsilegu turnum
Skálholtsdómkirkja.jpg - mynd

Þrettándaakademían 2019

19.12.2018
Fyrirlestraröðin ,,Hvað sjáum við?"
aðventuheimsókn1 (1).jpg - mynd

Fjölmennar aðventuheimsóknir í Selfosskirkju

18.12.2018
Á aðventunni hafa komið í heimsókn í Selfosskirkju yfir 1000 börn frá leikskólum og yngstu bekkjum grunnskólanna.
útvarpsmessa háteigs.jpg - mynd

Hugleiðingar um útvarpsmessu

18.12.2018
Það var falleg jóla og aðventuguðsþjónusta frá Háteigskirkju á þriðja sunnudegi í aðventu
brosað-með-geit-HK.jpg - mynd

Gjöf sem heldur áfram að gefa

17.12.2018
Hjá Hjálparstarfi kirkjunnar er hægt að fá jólagjafir sem geta bjargað mannslífum