Tilnefning hafin í kjöri til vígslubiskups í Skálholti
02.02.2018
Tilnefningin mun verða rafræn og standa frá kl. 12:00 hinn 2. febrúar 2018 og ljúka kl. 12:00 hinn 7. febrúar 2018.
Gleði og gaman á fermingarhátíð
31.01.2018
Í fyrsta skiptið héldu þjóðkirkjusöfnuðurnir í Hafnarfirði og Garðabæ sameiginlega fermingarhátíð hana sóttu á fjórða...
Nýtt hlutverk vígslubiskupshúss í Skálholti
24.01.2018
Opnun samkeppni um nýtt hlutverk vígslubiskupshúss í Skálholti
Æskulýðssamband kirkjunnar í Kjalarnessprófastsdæmi
24.01.2018
Fimmtudaginn 25. janúar, kl. 18:00 verður stofnfundur Æskulýðssambands kirkjunnar í Kjalarnessprófatsdæmi
Laus embætti
22.01.2018
Sóknarprestsembætti í Patreksfjarðarprestakalli og Staðastaðarprestakalli auglýst laus til umsóknar
Framlagning kjörskrár
22.01.2018
Kjörstjórn þjóðkirkjunnar hefur, í samræmi við starfsreglur um kosningu biskups Íslands og vígslubiskupa nr. 333/2017...
Téo van der Weele í heimsókn
21.01.2018
Hollendingurinn Téo van der Weele er mörgum Íslendingum kunnur sem andlegur leiðbeinandi og sálgætir eftir margar komur...
Trú í opinberu rými
19.01.2018
Samráðsvettvangur trúfélaga og lífsskoðunarfélaga, sem stofnaður var á Íslandi árið 2006, heldur málþingið „Trú í...
Samkirkjuleg bænavika
17.01.2018
Fólkið í kirkjunni er kallað til að biðja saman og í einrúmi þessa viku 18. – 25. janúar, til að biðja fyrir einingu...
Guðmundur Arason hinn góði í Sagnaspegli
17.01.2018
Mánudaginn 22. janúar nk. heldur dr. Gunnvör Sigríður Karlsdóttir fyrirlestur á málstofu í boði Guðfræðistofnunar HÍ .
Mikilvægi söngs í safnaðarstarfi með eldri borgurum og fólki með heilabilanir
17.01.2018
Ráðstefnan LOFSYNGIÐ DROTTNI, sem fjallar um mikilvægi söngs í safnaðarstarfi með eldri borgurum og fólki með...
Táknheimur kristninnar
16.01.2018
Þér er boðið að fræðast um guðfræði kirkna og þá táknfræði sem þær birta.
#METOO
15.01.2018
Konur í prestastétt búa, líkt og aðrar konur, við kynbundið ofbeldi, áreitni og mismunun á vinnustöðum sínum. Gerendur...
Nýr sókarprestur í Hjallaprestakalli
13.01.2018
Séra Sunna Dóra Möller skipuð sóknarprestur í Hjallaprestakalli
Upplýsingar vegna tilnefningar og kosningar vígslubiskups í Skálholti
09.01.2018
Samkvæmt starfsreglum um kosningu biskups Íslands og vígslubiskupa, nr. 333/2017 mun fara fram forval (tilnefning) áður...
Hið íslenska Biblíufélag ræður verkefnastjóra
05.01.2018
Elsta starfandi félag landsins, Hið íslenska Biblíufélag, hefur ráðið Guðmund S. Brynjólfsson djákna og rithöfund sem...
Samtakamáttur er lykilorð í umhverfis- og jafnréttismálum
01.01.2018
Umhverfismál, náttúruvernd og mikilvægi þess að heimsbyggðin sameinist í baráttunni gegn loftlagsbreytingum var...
Gleðilegt nýtt ár
30.12.2017
Biskupsstofa er lokuð á gamlársdegi og verður næst opin þriðjudaginn 2. janúar.