Fréttir

Ástjarnarkirkja í Tjarnaprestakalli - mynd: hsh

Starf prests í Tjarnaprestakalli

27.05.2022
...umsóknarfrestur til miðnættis 9. júní
Flóttafólkið frætt um náttúru Íslands og sýndar myndir sem Einar Guðmann (hann er í ræðustólnum) og kona hans, Gyða Henngingsdóttir, hafa tekið - mynd: Akureyrarkirkja

Viðtalið: Flóttafólk í Akureyrarkirkju

26.05.2022
...boðið til samtals og máltíðar
Hóladómkirkja - ágúst 2019 - mynd hsh

Niðurstaða tilnefninga

24.05.2022
...í Hólaumdæmi
Skólaslit Tónskóla þjóðkirkjunnar 2022 - þær luku áföngum frá skólanum, frá vinstri: Tuuli Rähni, lauk einleiksáfanga, Elísa Elíasdóttir, lauk kirkjuorganistaprófi, Björn Steinar Sólbergsson, skólastjóri, og Ave Kara Sillaots, lauk kantorsprófi - mynd: Hrefna Harðardóttir

Tónskólanum slitið

24.05.2022
...þrír nemendur luku áföngum
Í Seljakirkju - mynd: hsh

Prestsstarf í Seljaprestakalli

24.05.2022
...umsóknarfrestur til miðnættis 7. júní
Merki þjóðkirkjunnar

Lögfræðingur óskast

23.05.2022
...á rekstrarstofu þjóðkirkjunnar
Afhending viðurkenningarskjals um að Víðistaðasöfnuður sé orðinn grænn - frá vinstri sr. Axel Árnason Njarðvík, Benedikt Sigurðsson og sr. Bragi J. Ingibergsson - mynd: Víðistaðakirkja

Bætist í græna hópinn

22.05.2022
...er þinn söfnuður grænn eða á grænni leið?
Orgel Guðríðarkirkju er íslensk gæðasmíð úr smiðju Björgvns Tómassonar - mynd: Guðríðarkirkja

Organisti óskast

21.05.2022
... við Guðríðarkirkju, frá 15. ágúst nk. til 15. ágúst 2023
Bryndís Böðvarsdóttir er nýr prestur í Austfjarðaprestakalli - mynd: Alexander Ingvarsson.

Bryndís ráðin

20.05.2022
í Austfjarðaprestakall
Hóladómkirkja - ágúst 2019 - mynd hsh

Tilnefning til vígslubiskups á Hólum

19.05.2022
...hefst í dag á hádegi
Hjördís Perla Rafnsdóttir verður vígð sem sjúkrahúsprestur á Landspítala

Hjördís Perla ráðin

19.05.2022
...nýr sjúkrahúsprestur
Sr. Sigrún Margrétar Óskarsdóttir og Guðmundur Ingi Guðbrandsson - mynd: stjr

Kirkja og fangelsismál

18.05.2022
...þjónusta við fjölskyldur fanga kortlögð og metin
935x550.jpg - mynd

Kosning til kirkjuþings 2022

17.05.2022
Kosningu til kirkjuþings lauk 17. maí 2022
Kópavogskirkja í Kársnesprestakalli - helsta kennileiti Kópavogs - myndin tekin í bleikum október - mynd: hsh

Liðsauki í Kársnesprestakall

17.05.2022
...dr. Grétar Halldór Gunnarsson
Að sjálfsögðu var farið í kapelluna í Vatnaskógi, frá vinstri: sr. Magnús Björn og Ársæll - mynd: Vigdís V. Pálsdóttir

Safnaðarferðir

16.05.2022
...nú er tíminn
Frá vinstri: Sigurbjörn Þorkelsson og Jóhann Helgason - mynd: hsh

Lifi lífið!

15.05.2022
...nýr geisladiskur
Blessunarguðsþjónustan í Vídalínskirkju - börnin blessuð af prestum og djákna - mynd: Vídalínskirkja

Nýjung í Garðasókn

14.05.2022
...blessunarguðsþjónusta
Innsetningarathöfnin í Seljakirkju - sr. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, og sr. Bryndís Malla Elídóttir, prófastur - mynd: hsh

Hátíðleg athöfn

13.05.2022
...innsetning prófasts í Seljakirkju
Ræðustóll og bjalla Kirkjuþings - mynd hsh

Kosið til kirkjuþings

12.05.2022
...kosning hefst í dag á hádegi
Kirkjan á Borg á Mýrum - mynd: Sigurður Ægisson

Borgarprestakall laust

12.05.2022
...umsóknarfrestur til 26. maí