Trú.is

Guð til sjós

Svo hefur kristin tru verið samofin atvinnulífinu í blíðu og stríðu. Íslensk trúarvitund geymir ekki Guð í kirkjunni á milli helgra athafna, heldur skynjar nærveru hans í önnum daganna, skapandi mátt, vernd og leiðsögn.
Pistill

Tuttugasta og þyrsta öldin

Biblían er rennandi blaut.
Predikun

Sjóhattur, pípa og menningarvirki

Kjölfesta í lífinu. Jesús sofandi í bátnum. Þegar lífsins ólgusjór gengur yfir, þá reynist vel að hafa Jesús í bátnum með í för. Það hafa sjómenn og fjölskyldur þeirra um aldir gert. Þegar ótti og öryggisleysi rænir friði og ró, þá er Kristur hér, nálægur, í lífsins bát og kyrrir vind og lægir sjó.
Predikun

Grænt

Reykjavíkurskáldið Tómas orti, að gömlu símastaurarnir grænkuðu á ný, við yndisleik vorsins og öll skiljum við hvað hann er að fara. Grænn er litur lífs og góðra væntinga.
Predikun

Roðdregna Biblíu? Nei, takk

Hvað gerum við þegar við lesum, íhugum og notum Biblíuna? Hvernig nálgumst við hana og hvernig berum við hana áfram? Það er kannski viðeigandi að taka líkingu af fiski af því að það er Sjómannadagur. Ef Biblían er fiskur og við erum fisksalinn, hvað gerum við?
Predikun

Blessun skipsins Venusar NS 150

Þetta nýja skip er sannköllu sjóborg, svo traust og mikið skip. Það er alveg sama hvað borgirnar eru rammgerðar með mannsins höndum, en alltaf þarf að sýna náttúrunni virðingu. Virðingin er samofin í samfélagi sjómannanna og trúnni á almáttugan Guð.
Predikun

Raddir framtíðarinnar

Fulltrúar af Kirkjuþingi unga fólksins tjá sig um þau mál sem brenna á þeim í kvöldguðsþjónustu á annan Hvítasunnudag. Hugvekjur eftir Daníel Ágúst Gautason, Unni Hlíf Rúnarsdóttur og Katrínu Sigríði Steingrímsdóttur.
Predikun

Mýkingarefni handa hjörtum

Ég ætla að kenna þér boðorð sem getur breytt lífinu þínu. Boðorð sem er einfalt og stutt svo allir geta munað það og hefur umbreytandi áhrif í lífinu.
Predikun

Hvað er gjöf

Hvað færðu í fermingargjöf frá mömmu þinni og pabba? Þetta er spurning sem þið, kæru fermingarbörn, hafið eflaust fengið síðustu vikur og mánuði frá vinum ykkar, kunningjum og hinum og þessum. Ég held ekki, heldur veit ég að það eru fleiri hér inni sem hafa fengið þessa spurningu þegar þau stóðu í sömu sporum og þið eruð í dag. Það er nokkuð ljóst að gjafirnar breytast með hverju árinu sem líður. Það er meira að segja gefinn út listi sem segir hver verði vinsælasta fermingargjöfin það árið. Í ár á það að vera flygildi...
Predikun

Seljahverfi hugans

Er hægt að hugga mannsins hjarta með betri aðferðum? Er unnt að ávarpa og umfaðma angist mannssálarinnar með markvissari hætti þannig að þörfin fyrir myndun andúðar- og skammarhópa minnki eða hverfi?
Predikun

Eins og hinir

Það er óhætt að segja að Jesús hafi alls ekki verið „eins og hinir“ á sínum tíma. Jesús var algjörlega óhræddur við að ögra því sem var viðurkennt í samfélaginu, ef hann taldi það nauðsynlegt.
Predikun