Hvernig líf viltu?
Tímaskil skerpa. Stærsta sorg fólks á dánarbeði er jafnan að hafa ekki átt fleiri stundir með sínum nánustu eða ekki notað tímann til hins djúpsækna. Fæstir harma við brottför úr heimi, að hafa ekki náð að kaupa einhver tæki, fyrirtæki eða fermetra. Hvað þráir þú?
Sigurður Árni Þórðarson
31.12.2010
31.12.2010
Predikun
Gordjöss
Meikað og glamúr. Ég fór að hlusta og greina. Textinn eru orð þess sem bara er upptekinn af sjálfum sér, boðskapur sem rímar við sjálfhyggju, sem leiddi til hruns enda er textinn fluttur af „ljóta kallinum“ í fönkóperu Diskóeyjunnar.
Sigurður Árni Þórðarson
28.12.2010
28.12.2010
Pistill
Gordjöss
“Það geta' ekki allir verið gordjöss. Það geta' ekki allir verið töff. Það geta' ekki allir orðið fabjúlöss eins og ég.” Hvernig ríma ljóð Jóhannesar og ljóð Diskóeyjunnar – gordjöss og orðið sem var í upphafi?
Sigurður Árni Þórðarson
25.12.2010
25.12.2010
Predikun
Þú ert í hættu!
Þegar reynt er að plata okkur til að sóa eða hafa af öðrum eru jólasveinar á ferð. Þeir vilja eyðleggja vinnu okkar og öryggi. Þeir ógna og valda kvíða. Íslenskur efnahagur hrundi vegna jólasveina. Fjöldi fólks hefur liðið vegna spellvirkja af jólasveinataginu.
Sigurður Árni Þórðarson
14.12.2010
14.12.2010
Pistill
Snú, snú
Snýrðu aftur eða fram? Snýrðu baki og bossa í framtíðina? Fólk, sem hefur lent í lífsháska eða upplifað eitthvað sérstakt, nær stundum ekki að sleppa og halda lífinu áfram. Það er klossfast í fortíð og ferðafélagar þess eru bakþankar, eftirsjá og líka kvíði.
Sigurður Árni Þórðarson
30.11.2010
30.11.2010
Pistill
Skilja strax?
“Ég vil skilja ríki og kirkju – strax.” Setningin var á bloggsíðu og sést og hljómar víða. Of margir telja að hægt sé að efna til skyndiskilnaðar ríkis og kirkju og nánast eftir næstu helgi. Ef gæðaskilnaðir einstaklinga eru vandaverk eru slit ríkis og kirkju sem næst “hið ómögulega” svo vitnað sé í Ögmund Jónasson, “trúmálaráðherra.”
Sigurður Árni Þórðarson
16.11.2010
16.11.2010
Pistill
Mannamyndir
Á jörðu er haldinn þjóðfundur til þjóðargagns. Á himnum er haldinn fjölmenningarlegur þjóðfundur eilífðar. Þar er hugað að gildum sem verða þér til lífs og góðs þessa heims og annars. Þaðan máttu draga lífsmátt og dug til hamingju. Og hún verður í tengslum við aðra, til gagns fyrir samfélag, þjóðfélag – og í tengslum við Guð.
Sigurður Árni Þórðarson
7.11.2010
7.11.2010
Predikun
Skera tærnar af?
Óttumst ekki margbreytileikann, heldur fögnum honum og eflum traustið. Leyfum stjúpunum, Öskubuskunum, öllum systrum og bræðrum stórfjölskyldunnar að fara á ballið í sínum fötum, dansa með sínum hætti og án þess að eiga á hættu að missa tær, hæla, svo ekki sé nú talað um fætur.
Sigurður Árni Þórðarson
2.11.2010
2.11.2010
Pistill
Mannréttindi ráði
Mannréttindaráð Reykjavíkur hefur sett fram tillögur - í ýtrasta ýkjubúningi - um að kreista kristni út úr skólum - skerða, þrengja og úthýsa í stað þess að opna, víkka og auka fjölbreytni. Óttumst ekki margbreytileikann heldur fögnum honum og nýtum til eflingar samfélagið. Trúin varðar lífið.
Sigurður Árni Þórðarson
24.10.2010
24.10.2010
Predikun
101010 – Hvernig menn?
Hvað verður um börn, sem læra að henda grjóti og eggjum í Dómkirkjuna og Alþingishúsið? Tjáningarfrelsið er höfuðgildi. En rök eru mikilvægari en köst, samræður skila meiru en hróp. Skírnir og mennska til íhugunar á 101010.
Sigurður Árni Þórðarson
10.10.2010
10.10.2010
Predikun
101 Öxará
Hvað tekur þú með þér inn í haust, myrkur og vetur? Hvaða liti, hljóð, sögur, orð og upplifanir eru þitt vetrarnesti? Ég nýt þeirrar blessunar með konu minni að horfa líka á veröldina með fimm ára drengjum okkar. Við reynum að miðla þeim visku og vitum að á þessum árstíma eru Þingvellir aðalstaðurinn til upplifana.
Sigurður Árni Þórðarson
6.10.2010
6.10.2010
Pistill
Ég öfunda þig svo...
Öfund er uppspretta óhamingju í lífi fólks. Öfundin æðir þegar hamingjan býr ekki í hjarta og huga fólks. Skortur verður alger bölvun þegar öfundin bætist við. Andstæða eða öfundarmeðal?
Sigurður Árni Þórðarson
26.9.2010
26.9.2010
Predikun
Færslur samtals: 380