Trú.is

Sólarhátíð og heimsljósið

Döggin prédikar. Fuglakórar syngja í hinni miklu dómkirkju sköpunarverksins. Tré breiða út lauffingur sína mót himinhvelfingu og barrfingur beina sjónum í hæðir. Blærinn hvíslar miskunnarbænir og golan syngur sálma í kvistinum. Messa Jóhannesar minnir á Jesú og jólin – en hvernig?
Predikun

Japanskur vitnisburður frá Kólumbíu

Einn sjálfboðaliðanna okkar fór á hamfarasvæðið að taka til. Við sáum í sjónvarpinu hvað eyðileggingin var skelfileg. En þó var mun verra að vera á staðnum vegna lyktarinnar. Sjálfboðaliðinn var í áfalli og hélt að hún kæmist ekki í gegnum þetta.
Pistill

Japanskur vitnisburður frá Kólumbíu

Einn sjálfboðaliðanna okkar fór á hamfarasvæðið að taka til. Við sáum í sjónvarpinu hvað eyðileggingin var skelfileg. En þó var mun verra að vera á staðnum vegna lyktarinnar. Sjálfboðaliðinn var í áfalli og hélt að hún kæmist ekki í gegnum þetta.
Pistill

Sól í hæstum hæðum

Þeim þótti sem hún væri svo smá og látlaus, að ekkert sæist þar né fyndist nema nærvera Guðs. Þeir náðu þar áttum, fundu veru og virkni Guðs í eigin hjartslætti og jafnframt í undrum sköpunarverksins allt í kring, í hróstrugu hrauni, fjöllum og blásandi hverum, orkulindum lífríkis og á himinhvelfingunni.
Predikun

Trúboð og umhverfisvernd

En við höfum ekki verið þeir þjónar Krists sem hann kallaði okkur til að vera. Við særum hvert annað með klofningi og stríðum. Stríðum sem eru sum í nafni réttlætis en eru aldrei réttlát gagnvart þeim sem lenda í þeim miðjum. Við höfum líka misnotað sköpunina, landið og hafið, jörðina okkar með yfirgangi og rányrkju.
Predikun

Frú biskup

Það er sannfæring mín að konur hafi ekki einar notið góðs af því að fá aðgang að vígðri þjónustu, heldur kirkjan í heild sinni. Fyrir vikið hefur starf hennar orðið auðugra og meira í takt við þarfir fólksins sem hún þjónar.
Pistill

Kom heill að hjarta Fróns!

Stjórnarskráin úrelt plagg, segja margir. Tiltrú þjóðarinnar á opinberar stofnanir og embætti er í lágmarki, almenn tortryggni og reiði ríkir. Gagnrýni og endurskoðun víða. Nýtt fólk býður sig fram í leiðtogastöður. Spurt er um grundvallargildi.
Predikun

Góðar gjafir

Að setja sig í spor annarra, skilja aðstæður þeirra, glöggva sig á því sem þeim kemur vel og leitast við að uppfylla það. Kristur segir að við eigum að ráða við þetta verkefni.
Predikun

Ljóð landsins

Þjóð okkar var sem sveinninn og stamaði: Við vorum þjóð, við vorum menn, við áttum reisn, við vorum skáld. En ekkert gerðist, draumurinn um ljóðið lifði, um rismikla mennsku, skapandi sjálfstæði, kyngi orðs. Hér liggur skáld, hér liggur þjóð. Undrið varð.
Predikun

Ljóð landsins

Þjóð okkar var sem sveinninn og stamaði: Við vorum þjóð, við vorum menn, við áttum reisn, við vorum skáld. En ekkert gerðist, draumurinn um ljóðið lifði, um rismikla mennsku, skapandi sjálfstæði, kyngi orðs. Hér liggur skáld, hér liggur þjóð. Undrið varð.
Predikun

Brjóstvit forsetans

Það er frábært að heyra þau tala af þekkingu um málskotsréttinn, þjóðaratkvæðagreiðslu og ESB en mig langar líka til að heyra þau tala um sín persónulegu lífsgildi, á hverju byggja þau brjóstvit sitt og dómgreind, hvernig hefur lífsreynsla þeirra mótað þau, hvaðan koma þau? Hvar leita þau styrks
Predikun

Kvennahlaup

Minnumst einnig þeirra sem styðja okkur enn í dag og eru okkur fyrirmyndir. Konur sem á einhvern hátt tengjast ættu að nota þetta tækifæri til að hittast og hreyfa sig saman til góðs. Hvetjum hvor aðra og styðjum.
Predikun