Trú.is

Nýársóskin 2011

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það liðna! Mér finnst alltaf svolítið erfitt að átta mig á því hvenær er rétti tíminn til þess að hætta að óska öðrum gleðilegs árs. Hvenær verður árið gamalt? Bandarískir sálfræðingar við Michigan háskóla hafa gefið það út að á morgun 17. Janúar muni gleðin yfir nýja árinu að hverfa.
Predikun
Predikun