Trú.is

Sjálfstæðið, kosningarétturinn og trúin á Guð.

Á tímamótum sem þessum kalla fortíðin og framtíðin jafnt til okkar, sjálfstæðið, kosningarétturinn, trúin á Guð og vonin um að hér megi þrífast gott og fagurt samfélag eru okkar leiðarljós og vísa okkur vegin áfram.
Predikun

Saga úr Fjarskadal

Skyndilega hrukku systkinin upp við kunnuglega hundgá. Þetta var Kristvina, tíkin þeirra trygga, komin á móts við sína góðu félaga. Þau klöppuðu henni og kjössuðu þarna í grasinu milli leiðanna. En nú brá nýrra við.
Predikun

Tímamótaárið 2015, Biblíufélagið og kosningaréttur kvenna

Á þessu ári minnumst við tveggja atburða sem höfðu mikil áhrif á menningu og hugsunarhátt þjóðarinnar. Annars vegar stofununar Hins íslenska biblíufélags, sem heldur upp á 200 ára afmæli sitt á þessu ári og aldarafmælis kosningaréttar kvenna til Alþingis, sem reyndar var takmörkunum háður miðað við það sem nú er.
Predikun

Ferðasögur lífsins

Dvelja sumir í fortíðinni? Horfa ætíð um öxl? Saga er til af manni sem gekk eitt sinn eftir sjávarsíðu með sonarsyni sínum. Á vegi þeirra varð gamall maður, sem kvartaði sáran yfir vandræðum sínum en hann hafði nýlega fengið sólsting og leið ekki vel. Drengurinn hlustaði á samtal afa síns og hins mannsins en náði greinilega ekki alveg öllu vegna þess að stuttu síðar sagði hann við afa sinn: „Afi ég vona það að þú fáir aldrei sólsetur.“ Þau sem játa kristna trú stefna áfram í ferðalagi sínu um lífið, ekki til sólseturs heldur til dögunar. Ekki afturábak heldur áfram að markinu.
Predikun

Trúir þú á Guð?

Hvað gerir þú við andartökin sem þú átt eftir af lífinu? Ég trúi á Guð sem umfaðmar okkur menn á lífsgöngu, gefur okkur andartök og er inntak lífs í lofti og loftleysi.
Predikun

Kinnroði

Kinnroðinn er í orðum Páls postula settur í samband við þann hroka sem menn hafa sýnt á öllum tímum þegar sem þeir hafa talið sig höndla þekkinguna og vita allan sannleika.
Predikun

Allt eða ekkert

Og ef áfram heldur sem horfir, þá óttast ég að það verði þannig á Íslandi að hinir dauðu þurfa að jarða sína dauðu, á meðan ráðamenn þjóðarinnar rífast á Alþingi eða horfa á fótbolta.
Predikun

Tuttugasta og þyrsta öldin

Biblían er rennandi blaut.
Predikun

Sjóhattur, pípa og menningarvirki

Kjölfesta í lífinu. Jesús sofandi í bátnum. Þegar lífsins ólgusjór gengur yfir, þá reynist vel að hafa Jesús í bátnum með í för. Það hafa sjómenn og fjölskyldur þeirra um aldir gert. Þegar ótti og öryggisleysi rænir friði og ró, þá er Kristur hér, nálægur, í lífsins bát og kyrrir vind og lægir sjó.
Predikun