Trú.is

Hvað ætlast Guð til af þér?

Gera rétt, ástunda kærleika og framganga í lítillæti.
Predikun

Kornfórnin og kærleikurinn

Þarna má hins vegar merkja ákveðna þróun mannkyns, kannski þroska mannsins í samskiptum sínum við hina huldu krafta tilverunnar, í samskiptum sínum við Guð.
Predikun

Varaðu þig á lyginni

Varist falsspámenn segir Jesús. Í samtíima hans var til fólk sem bar að varast að dómi hans, fólk sem bar ekki sannleikanum vitni, fólk sem bar ekki hag annarra fyrir brjósti, var siðblint og sagði ekki satt og rétt frá ef slík háttsemi kom því vel í það og það skiptið. Þegar að Boris Johnson forsætisráðherra Breta hafði sagt af sér í sumar þá hlustaði ég á þátt um hann í útvarpinu. Þar kom m.a. fram sú skoðun að Boris hefði ekki borið sannleikanum vitni á framabraut sinni í breskum stjórnmálum, einnig eftir að hann varð forsætisráðherra. Hann var tilbúin til að hnika sannleikanum til ef það hentaði honum, ef það kæmi honum vel.
Predikun

Elska, öryggi og gæfa, athvarf

Eitt er að umbera, annað að umvefja. Það er hlutverk okkar að umvefja hvert annað. Þegar samfélagið sýnir slíka eiginlega verða ávextir andans raunverulegir.
Predikun

Ræktum mildina í okkar eigin fari

Bæði hér á vettvangi kirkjunnar og einnig þegar við göngum héðan skulum við finna leiðir til að iðka mildina í samskiptum okkar hvert við annað.
Predikun

Kvöldin og morgnarnir

Ný dagrenning bíður þín
Pistill

Mildin

Í kirkjunni fáum við einnig tækifæri til að iðka mildina með því að biðja fyrir öðrum og neyta máltíðar þar sem allir sitja við sama borð.
Pistill

Spónninn í askinum

Ritningin er raunhæf, því eins og segir í lexíunni, þá mun fátækra aldrei verða vant í landinu. En hinir fátæku eiga samt aldrei að líða skort og tapa sjálfsvirðingu sinni – til þess eiga hinir ríku að sjá. Biblían setur fram allt annað viðhorf til eignaréttarins og til þess að njóta ávaxta sköpunarinnar en hið vestræna sjálfseignarviðhorf. Skv. Biblíunni höfum við fengið ávexti jarðar að gjöf og jörðina og landið að láni.
Predikun

Góði hirðirinn

Jesús er með öllum orðum sínum, til lærisveinanna og mannfjöldans og til okkar, að reyna að hafa áhrif ‒til góðs. Og um leið að vara við áhrifum hins illa. Því að það skiptir vitanlega máli hverju er miðlað – það er jú grundvallaratriði alls uppeldis því það lærir barnið sem fyrir því er haft. En fullorðið fólk lærir líka það sem fyrir því er haft, verður fyrir áhrifum af því og tileinkar sér það.
Predikun

Beinin í dalnum

Að tæma sig á þennan hátt er ekki vegferðin að einhverju öðru marki, heldur markið sjálft. Þar opinberast kærleikurinn að fullu.
Predikun

Birtustigið í lífi þínu, hvernig getur þú aukið það?

Andlegri vanheilsu þarf að mæta með andlegum úrræðum
Predikun

Hrifsarar og gjafarar

Stundum verða heilu þjóðfélögin fyrir þeirri ógæfu að velja sér til forystu leiðtoga sem eru einmitt þetta – hrifsarar
Predikun