Trú.is

Orð til lífs

Aginn er nauðsynlegur þáttur kærleikans. Þetta vitum við foreldrar mæta vel. Ástin er ósönn án aga. Elskan til náungans og til sjálfs þín byggir á aga, að mannlegum kenndum séu sett mörk. Það er margt í Biblíunni sem lesist frá því sjónarhorni.
Predikun

Gutenbergsbiblían

Flestir álíta að upplag Gutenbergsbiblíunnar hafi verið eitthvað um 180 eintök, þar af 135 sett á pappír (en hann komst í notkun í Evrópu seint á miðöldum, hafði borist þaðan frá Asíuþjóðum með Aröbum) og 45 á skinn, en einnig sjást tölurnar 150 og 30.
Pistill

Sjáum almættisverk Guðs í björguninni

Það er vert að minnast þess hvernig allir lögðust á eitt og gáfu ekki bjartsýnina frá sér hvernig sem eldfjallið rumdi og hvæsti. Ógnin var yfirstandandi og hún var raunveruleg. Tvísýnt var um byggðina og margt lét undan.
Pistill

Hvílík bók!

Finnst mér við hæfi á Biblíudeginum að gefa lesendum örlitla innsýn í, hvaða álit fyrri tíðar einstaklingar höfðu á Ritningunni, og nota til þess 108 ára gömul orð, sem jafnframt eiga að minna okkur á, hvað allar breytingar eru nú örar.
Pistill

Guð er bonus

Það er ekki bónus lífsins að hækka launin. Góð laun eru ekki bónus heldur réttlætismál. Bónus lífsins verður ekki keyptur í neinni búð. Kristinn maður veit að bónusinn er Guð – góður Guð.
Predikun

Er ég trúarleiðtogi?

Tilefni þessara vangaveltna minna er skoðanakönnun sem gerð var nú í vikunni um það hvaða starfstéttum fólk segist treysta.
Predikun

Íþróttir og launabarátta!

Nú varð allt vitlaust, trúnaðarmaður starfsfólksins kom og kvartaði, - glætan að þetta standist, þú gjörir þá, þessa sem varla eru búnir að lifta litla fingri jafna okkur, sem erum búnir að þræla allan daginn.
Predikun

Smíðum örk

Við skulum smíða okkur örk. Það gerði Nói gamli að ráði Drottins og þannig bjargaði hann sér og sínum og ekki aðeins það heldur líka í vissum skilningi heiminum öllum. Það tákna dýrin öll sem hann tók með sér í örkina. Hver hópur manna og bú er í vissum skilningi veröldin öll.
Pistill

Bæn um einingu í 100 ár

Ef við stöndum frammi fyrir vanda er verklagið þetta samkvæmt postulanum: Gera sér grein fyrir hvert úrlausnarefnið er og bera fram ósk um lausn. Það er bæn. Taka síðan á móti lausninni úr hendi Guðs með því að þakka fyrir, jafnvel áður en nokkur breyting er sýnileg. Þakkargjörðin er einnig bæn.
Predikun

Týndir unglingar eru menningareinkenni

Skyldi vera til hópur sérfræðinga sem ekki hefur neinar lífsskoðanir heldur kann bara fræðin sín og getur hitt börnin okkar til að kenna þeim staðreyndir um stærðfræði, líffræði, sagnfræði, málvísindi, íþróttir og handverk, en gerir það án þess að byggja nálgun sína við börnin okkar á neinum lífsskoðunum?
Predikun

Kirkjan á strætum borgarinnar

Vettvangur kirkjunnar er ekki aðeins á fjallinu og hér í helgidóminum heldur í samfélagi manna. Jesús vildi ekki að lærisveinarnir væru í fjarlægð frá mannfjöldanum heldur einmitt mitt í miðju mannlífsins, í miðborginni.
Predikun

París - Sandgerði

Reynsla þessi sýndi mér það sem aldrei fyrr að einu gildir hvers eðlis skilaboðin eru, veruleikinn sem við okkur blasir eða það sem í hendur okkar er rétt – ef móttakan er ekki sem skyldi. Ef við skellum skollaeyrum við því og látum okkur það í léttu rúmi liggja verður ljósið sem skín í myrkrinu – ljós heimsins sem á að vísa okkur leiðina okkur ekki notadrjúgt.
Predikun