Góðverkadagatalið
Aðventa er jólafasta - tími til að fasta, íhuga og biðja. Tími til að minnast boða Krists og gera gott. Í fyrra tók ég upp nýjan sið til að vekja heimilisfólk til umhugsunar um þetta og breytti jóladagatalinu í góðverkadagatal.
Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir
22.11.2007
22.11.2007
Pistill
Endurkoma Krists og andleg olíukreppa
Von kristinna manna er að heimurinn verði ekki um aldur og eilífð eins og hann er nú. Mynd hans mun breytast til þeirrar myndar sem hann var skapaður til að verða . . .
Örn Bárður Jónsson
18.11.2007
18.11.2007
Predikun
Hvíld sem endurnærir
Þegar Jesús segir: ,,Ég mun veita yður hvíld’’ þá á hann við hvíld sem er upplífgandi, hvíld sem gefur kraft. Jesús er fús til að létta af okkur byrðunum svo við getum haldið áfram að takast á við verkefni lífsins kvíðalaust, af styrk og af ábyrgð.
Jóhanna G. Ólafsdóttir
18.11.2007
18.11.2007
Predikun
Ertu að drepast úr stressi?
Hlutir geta orðið byrði á margvíslega vegu. Máttur auglýsinganna er mjög mikill. Þær geta fengið okkur til þess að borða sérstaka korntegund á morgnana jafnvel þótt það bragðist eins og ofeldað gamalt dagblað!
Sighvatur Karlsson
18.11.2007
18.11.2007
Predikun
Hvað eiga blogg og kristniboð sameiginlegt?
Sumum finnst kristniboð jafnvel hallærislegt og gamaldags, ef ekki bara tímaskekkja. Af hverju kristniboð? Í raun mætti alveg eins spyrja: Af hverju blogga? Er það ekki rosalega fornaldarlegt að vera tjá öðrum skoðanir sína og sannfæringu?
Magnús Erlingsson
12.11.2007
12.11.2007
Pistill
Að fara og bera ávöxt
Andspænis dauðanum erum við ekki lengur í óvissu, óttaslegin og hrædd. Jesús lifir og gefur eilíft líf, supon nyo po kokai, á pókotmáli, uzima wa milele á swahíli.
Ragnar Gunnarsson
11.11.2007
11.11.2007
Predikun
Þörfin fyrir Jesú
Því að í Pokothéraði hefur kristniboðið reist heilsugæslustöðvar, kirkjur og fjöldann allan af skólum, bæði grunnskóla og menntaskóla. Ný tækifæri hafa skapast samt verður það ómerkilegt í samanburði við lífið sem þau hafa eignast í Guði.
Sigríður Hrönn Sigurðardóttir
11.11.2007
11.11.2007
Predikun
Auratal
Hún gengur inn á sjónarsviðið í kjölfar þessara orðaskipta þar sem skikkjum hefur verið svipt, yfirlæti, mælska og tilgerð hafa greinilega borið alla einlægni ofurliði eins og lesa má út úr orðum Krists.
Skúli Sigurður Ólafsson
11.11.2007
11.11.2007
Predikun
Einkenni kristniboðsstarfsins
Kærleiksþjónusta er veitt hverrar trúar sem fólk kýs að vera. Sums staðar hefur hún gert fagnaðarerindið trúverðugt og ýtt undir að fólk kynnti sér boðskapinn. En hún er aldrei veitt með neinum formerkjum eða skilyrðum.
Ragnar Gunnarsson
9.11.2007
9.11.2007
Pistill
Eingetinn eða...
Það er því ljóst að niðurstaða íslensku þýðingarnefndarinnar er hvorki röng þýðing, afneitun á meyjarfæðingunni né tilraun til blekkingar, heldur studd niðurstöðum færustu biblíu- og grískufræðinga.
Sigurður Pálsson
8.11.2007
8.11.2007
Pistill
“Virðandi nærvera”
Svo er sem það komi ætíð jafnmikið á óvart hve grunnt er á hryggð sorgar og hve auðvakin hún er, jafnvel þó langt geti verið um liðið frá missi og þau sem eftir lifa í alla staði aftur aftur farin að finna sig vel burðug og gild.
Gunnar Rúnar Matthíasson
8.11.2007
8.11.2007
Pistill
Færslur samtals: 5884