Trú.is

Klifrað í mórberjatré

Það er ekki fyrr en við fjórða eða fimmta yfirlestur þessarar stuttu ævisögu, að manni verður ljóst, að Sakkeus er líklega nafn, sem NT notar um mig, þegar það vill minna mig á, að hlutirnir í lífinu geta stundum verið andhverfir.
Predikun

Að koma auga á Krist

Ef ég ætti að velja prédikun minni hér í dag yfirskrift þá myndi ég nefna hana “að koma auga á Krist”. En hvernig komum við auga á Krist? Er hann hér á meðal okkar og er hægt að sjá hann? Er hann ekki stiginn upp til himna? Er tilfellið kannski það, að hann hafi aldrei verið til og því aldrei verið annað en hugarburður og skáldskapur?
Predikun

Hið besta í vændum

Lífið mitt. Hve oft hef ég ekki séð lífið, tímann, sem eitthvað sem framhjá fer, rennur úr greipum, eyðist, tæmist? Hvernig væri að líta það sem svona ker, sem bíður þess að fyllast ... gæðum? Sex vatnsker úr steini. Tilboð trúarinnar á Krist er að þiggja lífið, þetta líf, þessa daga, sem gjöf.
Predikun

Ekki er allt sem sýnist

Sem gestgjafi skipti það mig máli að gestirnir og brúðhjónin yrðu ánægð með veitingarnar sem á boðstólum voru og veisluna í heild. Það hefði orðið saga til næsta bæjar ef aðeins helmingur brúðkaupsgesta hafði fengið að borða. Ég hefði skammast mín alla ævi!
Predikun

Að hafa áhrif á aðstæðurnar

Foreldrar og fjölskylda eru mikilvægustu uppalendurnir. Þess vegna þarf heimilið að vera vettvangur jákvæðra og heilbrigðra viðhorfa þar sem öllum líður vel. Trú og traust á Jesú Krist, sem opnar okkur sýn á kærleikann þarf að koma fram í lífi þeirrar kirkju sem kallast vill kristin.
Predikun

Allir jafnir fyrir Guði

Nú er ekki rétti tíminn til að taka ákvarðanir heldur leita betri lausna. Þær lausnir munu finnast. Ég hvet aðra alla líka til þess að taka sér tíma. Fara ekki einvörðungu á vængjum tilfinninganna. Það þurfa vissulega fleiri að vinna slíka vinnu. Meginhlutverk Alþingis er að setja lög.
Predikun

Vínflóð og ofgnótt

Á neðri hæð Neskirkju berjast menn gegn áfenginu en á efri hæðinni er mælt með að Jesús breyti vatni í vín! Rónarnir koma óorði á brennivínið, við á lífið, en ofangæðin fossa úr stórkeröldum himinsins fyrir alla og á öllum hæðum jafnt. Prédikun í Neskirkju 15. janúar 2006 fer hér á eftir.
Predikun

Örlæti eða óhóf?

Í brúðkaupinu í Kana er vínið, sem var aðal veisluföngin, uppurið. Það er ljóst af frásögninni að það voru allir búnir að fá nóg, menn voru ölvaðir. En hvað gerir Jesús, hann breytir bara vatni í vín eins og ekkert sé svo boðsgestir geti haldið áfram að gleðjast og fagna. Hvaða mótsögn er þetta inn í okkar samfélag eða er þetta mótsögn?
Predikun

Sannir og falskir spámenn

Hinn biblíulegi spámaður beygir sig undir kall Drottins og treystir ekki á þekkingu sína né hæfileika - miklu fremur á hlýðni við Drottin og náið samfélag við hann sem þá oft knýr til gerða sem ekki virðast viðkomandi í hag heldur miða að því að hjálpa samferðafólkinu. Hann nær ekki valdi á Guði eða guðlegum öflum heldur er á valdi Drottins.
Predikun