Hvítasunnan
Við ættum því sannarlega að staldra við á Hvítasunnuhátíðinni til að meðtaka boðskap hennar. Sá boðskapur fjallar um að hvernig sem á stendur fyrir okkur hverju og einu er það vilji og ætlun Drottins að gefa okkur anda sinn..
Sigurður Sigurðarson
3.6.2006
3.6.2006
Pistill
Hvað þýðir það að vera kristin manneskja?
Aldrei sem nú hafa jafn margar hugmyndir og skoðanir verið uppi um lífið og tilveruna. Samtími okkar er nánast sem hlaðið borð í samkvæmi lífsins er svignar undan girnilegum hugmyndum og erfitt getur verið að neita sér um að smakka á þeim. Nýir réttir eru alltaf spennandi í augum margra....
Hreinn Hákonarson
1.6.2006
1.6.2006
Pistill
Allt hefur sinn tíma
Þegar eldri stelpan mín fæddist var auðvitað um mikla hamingju að ræða, en ég var alltof oft upptekinn af því hvaða kúnstum hún myndi næst taka upp á, ég hlakkaði alltaf til þess þegar hún kæmist á "næsta stig" því þá gæti hún gert eitthvað meira og stórkostlegra.
Guðmundur Örn Jónsson
29.5.2006
29.5.2006
Pistill
Við unnum!
Lífið snýst um kosningar. Við erum alltaf að velja, taka ákvarðanir. Á hverju andartaki veljum við eitthvað. Hugsun okkar er stöðugt að í kosningavinnu. Ég hef áður haldið því fram að upphaf stjórnmála í nútímaskilningi eigi sér rætur í því er Ísraelslýður kaus að yfirgefa Egyptaland undir forystu Móse.
Örn Bárður Jónsson
28.5.2006
28.5.2006
Predikun
Lykillinn að hvítasunnunni
Því er ekki að neita að það er með vissum áhuga sem fræðimenn í guðfræði fylgjast með framsetningu arfleifðarinnar eftir Jesú sem spennusögu í bíómynd þar sem hugguleg kona sem getur rekið ættir sínar til Jesú kemur við sögu ásamt byssubófum í kappakstri um stræti Parísar og Lundúnaborgar.
Pétur Pétursson
25.5.2006
25.5.2006
Predikun
Kaflaskipti
Yfirsýn er nauðsynleg til að halda samfélaginu okkar saman því ef yfirsýnina skortir þá verða einhverjir útundan, týnast eða gleymast í kapphlaupi lífsins. Yfirsýnin í lífi okkar er nauðsynleg því t.d. það að vernda börnin sem okkur er trúað fyrir felst í því að hafa yfirsýn. Það má varla missa sjónar á þeim nokkra stund.
Irma Sjöfn Óskarsdóttir
25.5.2006
25.5.2006
Predikun
Sjónstöð Vesturbæjar
Heyrðu, séra Örn, hvað segir þú um Júdasarguðspjall? sagði hann sigrihrósandi eins og honum fyndist hann nú hafi króað klerkinn af og sett hann í afar þrönga stöðu ... Þar með vísaði hann til nýfundins handrits sem kennt er við Júdas postula, þann er sveik Jesú. Merkilegt rit og áhugavert.
Örn Bárður Jónsson
25.5.2006
25.5.2006
Predikun
Da Vinci lykillinn og mælistika mömmu
Saga Dan Browns og myndin gefur okkur guðfræðingum gullið tækifæri til að fræða fólk um tilurð Nýja testamentisins, um aðferðirnar sem beitt var við val á ritum í Biblíuna. Til að útskýra aðferðina sem beitt var tók ég með mér gamla mælistiku sem móðir mín notaði í vefnaðarvöruverslun foreldra minna upp úr miðri síðustu öld og líkti henni við kanón sem menn beittu forðum daga til að flokka ritin.
Örn Bárður Jónsson
24.5.2006
24.5.2006
Pistill
Kristur, konan og kossarnir
Voru Jesús og María Magdalena elskendur? Höfundur Da Vinci lykilsins, Dan Brown, heldur þessu fram í skáldsögu sinni. Einnig er í bókinni lýsing á helgiathöfn þar sem karlmaður hefur mök við konu og er ýjað að því að þetta séu trúarbrögð komin frá fylgjendum Jesú. En hvað skyldi nú vera satt og rétt í þessu?
Magnús Erlingsson
22.5.2006
22.5.2006
Pistill
Gæti Silvía Nótt beðið?
Guð sækist eftir samskiptum en Silvía Nótt krefst aðdáunar. Guð tjáir elsku, en Silvía Nótt vill bara vera súperstar. Silvía Nótt er boðberi lúkksins, Guð er veruleiki inntaks. Silvía vill þögla þjónustu, Guð vill ríkuleg samskipti og samstöðu. Bænadagsprédikun 21. maí, 2006 fer hér á eftir.
Sigurður Árni Þórðarson
21.5.2006
21.5.2006
Predikun
Hvað er bæn?
Móðir Teresa var einhverju sinni spurð af blaðamanni hvort hún eyddi löngum stundum í bæn. Hún svaraði játandi. "Og hvað segirðu við Guð?" spurði blaðamaðurinn. "Ekkert," svaraði hún. Og hvað segir Guð þá við þig?
"Ekkert" svaraði Móðir Teresa enn.
Bára Friðriksdóttir
21.5.2006
21.5.2006
Predikun
Bænir og blásarar
Bæn í Jesú nafni er sú bæn sem vex fram vegna samfélagsins við hann. Það er orð og ákall, eða orðlaust andvarp , sem andi Guðs kallar fram í okkur. Leið Jesú Krists frá því hann var sendur frá föðurnum og allt til dauðans á krossinum og úr gröf á jörðu inn til himneskrar dýrðar er ekki aðeins inntakið í tilbiðjandi íhugun heldur þarf einmitt þessi vegur Krists að mynda í sér kristna bæn.
Kristján Valur Ingólfsson
21.5.2006
21.5.2006
Predikun
Færslur samtals: 5883