Gjöf Guðs til þín
Það er enginn kvóti hjá Guði, hann vill ekki að neinn glatist. Guð vill eiga þig. Hann gaf þér gjöf. Hann gefur öllum sömu gjöfina. það er okkar að taka við henni.
Bryndís Svavarsdóttir
24.12.2019
24.12.2019
Predikun
Fang að hvíla í
Barnið fékk fang til að hvíla í, ást, umhyggju. Þetta eru mannréttindi og til þeirra erum við borin en það hafa ekki allir mannréttindi, ekkert fang, hvorki að hvíla í né ríkisfang. Jólasagan dregur upp mynd af hvað er nauðsynlegt til að mennskan dafni í þessari veröld. Umhyggja, staður að vera á , fang til að hvíla í...
Irma Sjöfn Óskarsdóttir
24.12.2019
24.12.2019
Predikun
Hvaða erindi á himinninn við þessa jörð?
Fyrirgefning er, samkvæmt orðanna hljóðan, gjöf en ekki gjald og í sjálfu sér ekki sjálfsögð.
Sveinn Valgeirsson
24.12.2019
24.12.2019
Predikun
Mátturinn í veikleikanum
Þetta er barnið í Betlehem: Mátturinn mesti sem birtist í einu því allra veikasta sem til er hér á jörð.
Þorgeir Arason
25.12.2019
25.12.2019
Predikun
Tónajól
Hæfileikinn til að raða saman tónum og takti og flytja þannig að úr verði list sem hrífur og gleður, skapar hátíðleika eða samkennd, huggar og styrkir á erfiðum tímum, jafnvel kallar fram sárar minningar til þess að sárin geti byrjað að gróa; þar ríkir innblástur og gjöf Hans sem öllu ræður.
Þorgeir Arason
24.12.2019
24.12.2019
Predikun
Barnamessa - Barnadagurinn
Við Íslendingar ættum aldrei að vísa úr landi ófrískum mæðrum eða börnum fólks sem hér leitar hælis, vegna haturs og ranglætis í heimalandi þess. Barnið er heilagt og sem slíkt á það alltaf að vera velkomið.
Arnaldur Arnold Bárðarson
28.12.2019
28.12.2019
Pistill
Umburðarlyndi eða píslarvætti
Trú er veruleiki sem er hvarvetna í kringum okkur. Trú er mörgum jafn mikilvæg og fæða er okkur til að lifa. Því þarf að fræða um trú í skólum. Láta þar allt njóta sannmælis og fræða um þær skoðanir sem finnast í samfélögum heimsins. Boð og bönn færa okkur iðulega inn á hættulegar brautir. Þá er stutt í nasisma, fasisma eða alræði kommúnisma. Þá fara einhverjir að skilgreina góða trú og vonda trú, góða list og vonda, réttar skoðanir og rangar skoðanir o.s.fr.v. Stutt er þá oft í ofsóknirnar og píslarvættið þegar fólk sem ekki vill beygja sig fyrir ranglæti og kúgun missir líf sitt.
Arnaldur Arnold Bárðarson
26.12.2019
26.12.2019
Predikun
Stundir og andartök
Við tökum ljósið með okkur að útidyrunum, þessum skilum hins helga rýmis og umhverfisins þar fyrir utan.
Skúli Sigurður Ólafsson
26.12.2019
26.12.2019
Predikun
Frægasta óléttusagan
Og þar leynast töfrar trúarinnar. Hún er ekki fyrirlestur þar sem við sitjum þögul hjá og hlustum. Hún er líkari samtali við góðan hlustanda. Hann grípur ekki fram í, bíður ekki í ofvæni eftir að koma sínum sjónarmiðum að, heldur gefur okkur svigrúm til að bregðast við sjá, tjá og túlka það sem við höfum fengið að skynja.
Skúli Sigurður Ólafsson
26.12.2019
26.12.2019
Predikun
Andlegur veruleiki, helgurnarferli og í senn meðferðarform
Þetta er kjarninn að hann megi komast að í meðvitund okkar, að maður vakni til vitundar um þátt Guðs í lífi manns og okkar allra. Að vitund þín á sér samastað í Guði.
Axel Árnason Njarðvík
24.12.2019
24.12.2019
Predikun
Ekki í stíl
Ég sé fyrir mér hvernig fólkið, sem átti tréð, vildi hafa heimilið sitt flott og fínt og þá átti að sjálfsögðu hið sama við um jólatréð. En svo kemur barnið þeirra heim úr leikskólanum með jólakúluna sem það föndraði alveg sjálft. Hún er svo falleg, á sinn hátt. En hún passar ekki á tréð. Hún brýtur upp stílinn, svona eins og börn gera gjarnan. En hvað geta þau gert? Auðvitað hengja þau kúluna á tréð. Og þau hengja kúluna á tréð á hverju ári upp frá þessu.
Guðrún Karls Helgudóttir
25.12.2019
25.12.2019
Predikun
Vinur velkominn, vinur velkominn.
Í vetur kynntist ég hjónum frá Íran sem komu hingað að leita hælis. Hann hafði verið leiðtogi kristins safnaðar þar í landi, en þar er bannað að breiða út kristna trú. Rétt fyrir jól fyrir tveimur árum var hann fangelsaður og pintaður. Þau enduðu hér á Íslandi og fundu söfnuði hælisleytenda kirkjunnar. En þegar konan var aðeins komin 30 vikur á leið fór henni að lýða illa. Þau leituðu á sjúkrahús og ljós kom að hún var komin með meðgöngueitrun. Hún var drifin í keysaraskurð og fæddi heilbrigða stúlku. Já, þakka, sál mín, þú, þakka' og lofsyng nú, fæddum friðargjafa, því frelsari' er hann þinn, seg þú: "Hann skal hafa æ hjá mér bústað sinn, vinur velkominn. Vinur velkominn.
Eva Björk Valdimarsdóttir
24.12.2019
24.12.2019
Predikun
Færslur samtals: 5901