Tilvist Guðs
Er Guð til? Við svörum þessari spurningu á margvíslegan hátt. Sá merki vísindamaður Stephen heitinn Hawking svaraði henni neitandi í bók sem kom út nýverið, að honum látnum. Alheimurinn gengur að hans sögn ekki eftir gangverki og hann hafnaði þeirri skýringu að fötlun hans væri einhver guðleg refsing. Sá sjúkdómur sem hann þurfti að glíma við mestalla ævina, ætti sér aðrar og jarðbundnari rætur.
Skúli Sigurður Ólafsson
21.10.2018
21.10.2018
Predikun
Om att crossträna tron
Tro är som en muskel som kan tränas. Helst så att hela kroppen är i rörelse, lite som på en crosstrainer, konditionsmaskinen som motionerar ben och armar och mer därtill. Och förresten, cross-trainer måste ju vara en bra bild för den tro som har ett kors i centrum.
Antje Jackelén
21.10.2018
21.10.2018
Predikun
Erum við samskotafælin eða glaðir gjafarar?
Spurningin um samskot í kirkjum landsins við guðsþjónustur, eins og tíðkast víða um heim, hefur lengi verið ákveðið feimnismál hér á landi. Margt kemur eflaust til. Ekki er hefð fyrir því og svo er borið við að ekki eigi að tala um peninga í kirkju, alla vega ekki biðja um þá, fólk greiði jú sóknargjöld og fleira er tínt til í afsökunartón. Ábendingar talsmanna Hjálparstarfs kirkjunnar og Kristniboðssambandsins, auk tilhlaupa Kristniboðs- og hjálparstarfsnefndar kirkjunnar sýna að á brattann er að sækja. Að baki virðist liggja ótti, að ekki megi rugga bátnum, er að þessu máli kemur og trúlega eitthvað fleira.
Ragnar Gunnarsson
18.10.2018
18.10.2018
Pistill
Virðing lífs og verndun - Tímabil sköpunarverksins- Fundur höfuðbiskupa af Norðurlöndum
Tímabil sköpunarverksins- Fundur höfuðbiskupa af Norðurlöndum - pallborðsumræður þeirra á Hringborði Norðurslóða, Arctic Circle Assembly, 2018, í Hörpu -Ályktun ráðstefnu Alkirkjuráðsins hér á landi, 2017, um réttlátan frið við jörðu
Gunnþór Þorfinnur Ingason
15.10.2018
15.10.2018
Pistill
Lystigarðar þjóðar
Kirkjugarðar þjóðarinnar eru merkar stofnanir. Staðir vítt um land, í þéttbýli, í strjálum byggðum. Grafreitir hafa fylgt okkur alla tíð. Staðir sem geyma ríka sögu.
Þorbjörn Hlynur Árnason
15.10.2018
15.10.2018
Pistill
Hýsum hælislausa
Í guðspjalli dagsins fer Markús með okkur inn í kunnuglega sögu. Mettun þúsundanna.
Þetta er svipuð saga og við sjáum í öðrum guðspjöllum. Svangt og umkomulaust fólk verður satt. Hér af brauði einu, annars staðar bætist fiskur við.
Þeir fóru af stað með honum, þeir sem hann vitjaði við vatnið. Fiskimennirnir sem hann sagði að leggja frá sér netin og halda út í óvissuna. Lærisveinar, síðar nefndir postular.
Þorbjörn Hlynur Árnason
15.7.2018
15.7.2018
Predikun
Himnaríki og helvíti
Himnaríki og helvíti, þessar andstæður hafa löngum verið manninum hugleiknar. Þær eru ekki bundnar við trúarbrögðin, þetta eru tveir ásar í tilvist okkar. Hvert viljum við stefna, og hvað viljum við forðast?
Skúli Sigurður Ólafsson
14.10.2018
14.10.2018
Predikun
Ilmgrænt haf
Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.
Í þessu ljóði Snorra Hjartarsonar lætur skáldið sig berast eftir ilmgrænu hafi lyngbreiðunnar í átt að algleymi og kyrrð.
Skúli Sigurður Ólafsson
7.10.2018
7.10.2018
Predikun
Réttur og hnefaréttur
Fermingarbörnin hafa gjarnan svörin á reiðum höndum. Mér finnst fróðlegt að spegla vangaveltur á þessum hópi og fá álit þeirra á ýmsum málum. Fræðslan er samtal þar sem við lærum ekki síður en þau og öll sjónarmið fá að njóta sín.
Skúli Sigurður Ólafsson
30.9.2018
30.9.2018
Predikun
Hógvært hjarta
„Þegar einhver býður þér til brúðkaups, þá set þig ekki í hefðarsæti. (…) Far þú heldur er þér er boðið og set þig í ysta sæti…“ (Lk.14:8,10) Í fljótu bragði hljómar þetta eins og Jesús sé að kenna okkur um hógværð. Hógværð er hversdagsleg dyggð og þykir að nokkru leyti bera vott um kurteisi.
Toshiki Toma
23.9.2018
23.9.2018
Predikun
Dramb er falli næst
Eitt af því mörgu ánægjulega sem fylgir því að vera prestur í Neskirkju er að fá að heimsækja listamenn. Við söfnuðinn starfar öflugt sjónlistaráð og eru sýningar ákveðnar með góðum fyrirvara. Ráðsfólk hefur því tækifæri til að spjalla við þá jafnvel áður en þeir vinna verk sín sem svo verða til sýningar. Sú er og raunin núna með þann viðburð sem nú er í undirbúningi.
Skúli Sigurður Ólafsson
23.9.2018
23.9.2018
Predikun
„Hver heldurðu að þú sért?“
Prédikun dr. David Hamid, biskups í Evrópubiskupsdæmi Ensku biskupakirkjunnar, sunnudaginn 16. september 2018 í Dómkirkjunni í Reykjavík.
Messa í tengslum við héraðsfund Ensku biskupakirkjunnar á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjum haldinn dagana 13.-16. september 2018 í Dómkirkjunni í Reykjavík og í safnaðarheimili Dómkirkjunnar.
David Hamid
4.10.2018
4.10.2018
Predikun
Færslur samtals: 5901