Trú.is

Úr öskunni í eldinn - nokkrar athugasemdir að loknu kirkjuþingi

Á þeirri þinglotu kirkjuþings sem lauk 15. nóv. voru samþykktar breytingar á starfsreglum um val og veitingu prestsembætta. Löggjafarnefnd kirkjuþings hafði sett fram tillögur að breytingum á starfsreglunum sem ætlað var að taka af öll tvímæli um tiltekin ákvæði reglnanna sem og um túlkun á vissum aðstæðum sem upp kunna að koma í kjöri, svo […]
Pistill

Mannúðaraðstoð og þróunarsamvinna, styrkur Hjálparstarfs kirkjunnar

Hann kemur. Við tökum á móti. Okkar er valið. Hann kemur til þín sem hefur allt til alls og hefur ekki áhyggjur. Hann kemur til þín sem sem býrð í kuldanum í Laugardalnum, til þín sem býrð við fátækt. Hann kemur til þín sem gleðst yfir öllu því góða sem þú hefur og þakkar fyrir. Hann kemur til þín sem ert reið/reiður, kvíðin/n, örvæntingarfull/ur, til þín sem ert í prófatíð, til því sem vilt hjálpa öðrum og gefur þér ráð og styrk til þess. Hann kemur en þú ræður hvort þú býður honum inn í hús þitt og líf. Hann kemur ekki fram sem valdsins herra, heldur auðmjúkur og miskunnsamur. Jesús veitir von og gefur annað líf.
Predikun

Hvernig þjóðkirkjulög?

Þess vegna er endurskoðun þjóðkirkjulaga mikilvægur prófsteinn á kirkjuna og ekki síst forystufólk hennar á kirkjuþingi og í kirkjulegum embættum. Nú glímir það við þennan vanda. Það kann að skýra spennuna sem Steindór lýsir í grein sinni.
Pistill

Vonarberi

Þrauka má án ástar og gleði en ef vonin slokknar líka þá villast menn. Ferð án vonar er erfið og sporin svo þung en um leið og vonin vaknar aftur verða sporin léttari og viljinn sterkari.
Pistill

Jóladagur í Gaulverjabæ

Við fögnum jólum á fögrum degi þegar jörðin er frá því að vera grá í rót og yfir í alhvítt, kannski ekki miklar fannir en þó dregur það sig saman.
Pistill

Dómsdagur sem hefur hátt

Yfirskriftina að þessari herferð hefði Lykla-Pétur hæglega getað notað á lýsingu sinni á Degi Drottins: „Höfum hátt.”
Predikun

Um ofbeldi á Kirkjuþingi

Biskup hefur ákveðið að ráða þessu án samráðs við Kirkjuráðið. Kirkjuráðið ber ábyrgðina þótt ekkert sje gert með fjárhagsáætlanir þess.
Pistill

Þjóðkirkja grasrótarinnar

Við sem störfum í söfnuðunum upplifum þar grósku og frið og gleði - þó auðvitað þurfi alltaf að taka á málum þar eins og annarsstaðar í mannlegu samfélagi. En kirkja grósku og gleði, það er sú kirkja sem við þekkjum. Þannig að hinar daglegu deilur um þjóðkirkjuna í fjölmiðlum eru ekki í okkar nafni
Pistill

Karlmennska og remba á kirkjuþingi

Þau hugtök eru í takt við ákall samtímans um að karlmenn axli aukna ábyrgð á framkomu sinni og framgöngu
Pistill

Gleðisöngur á glerhafi

Engar sögur Eitt af því sem merk erlend fræðikona á sviði guðfræði og prédikunarfræða sagði við okkur á námskeiði hér í haust, var að við skyldum ekki segja sögur. En það er eitt af því sem margir prestar einmitt gera oft, að segja sögur úr eigin lífi eða annars staðar frá, sem þeim finnst geti varpað […]
Predikun

orð eða Orð

Sögur og ljóð geta nefnilega frelsað okkur frá því að þurfa að túlka allt bókstaflega. Sögur og ljóð hafa þann eiginleika að geta víkkað út hjartað okkar og opnað sálina, jafnvel upp á gátt.
Predikun

HJÓNANÁMSKEIÐ Í 21 ÁR.

Hjón þurfa þess vegna ekki endilega að vera í einhverjum vanda til að geta nýtt sér aðferðafræði námskeiðsins. Og þó námskeiðið heiti hjónanámskeið er það opið öllum pörum, hvort sem þau eru í hjónabandi eða sambúð.
Pistill