Trú.is

Biblían

Á þessum degi eigum við í auðmýkt að þakka fyrir að eiga Biblíuna á Íslensku; það er ekki sjálfgefið.
Predikun

Festa öfgar rætur hér?

Í umræðum hér á landi eru öfgarnar afgreiddar sem þjóðremba og útlendingahatur. En það er barnaleg afneitun, því fleira liggur að baki.
Pistill

Að grafa holu

Hræðslan ekki góður förunautur á vegferð okkar í gegnum lífið. Þá gröfum við holur og ef við setjum ekki talenturnar í þær þá skríðum við sjálf þar ofan í og bíðum átekta.
Predikun

Talenturnar á Kópavogshæli

Á árunum mínum á Kópavogshæli kynnist ég næstum því bara góðu starfsfólki sem gerði sitt besta og þar eignaðist ég góða vini. En við vorum öll hluti af ömurlegri menningu. Sú menning gekk út á að fólk með fötlun átti að vera á hæli og ekki vera of mikið innan um annað fólk. Þeim var komið fyrir í geymslu þar sem þau voru ekki fyrir.
Predikun

Being faithful with a few small things

"You had better to take good care of each opportunity with your full ability. Don't make fun of any of those small things. That will be benefit for you yourself.”
Predikun

Guðleg náð og mannleg öfund

Fyrsti sunnudagur í níuviknaföstu, A textaröð, guðspjall Mt. 20. 1-16. Ég benti á að eftir þessari dæmisögu væri óráðlegt að láta Jesú semja um laun sín vegna þess að hann ruglar alla taxta í mannlegu samfélagi. Það var ekki erindi hans heldur að kenna okkur að lifa í náð.
Predikun

Nauðgun og sáttargerð

Þau sögðu söguna á TED, blóðríka sögu sem lyktaði með fyrirgefningu og sáttargerð. Þetta er einstakt mál, einlægnin mikil og hugrekkið stórkostlegt. Og rímar við stóru sögu kristninnar.
Pistill

Nauðgun og sáttargerð

Þau sögðu söguna á TED, blóðríka sögu sem lyktaði með fyrirgefningu og sáttargerð. Þetta er einstakt mál, einlægnin mikil og hugrekkið stórkostlegt. Og rímar við stóru sögu kristninnar.
Pistill

Leyndardómurinn

Algóði himneski faðir, megi það sem ég tala hér í húsi þínu í dag, vera þér þóknanlegt og fólki uppbyggilegt. Minnstu þess Guð minn að ég, þjónn þinn, er aðeins maður.
Predikun

Tinder leiðtogar

Og hugsið ykkur ef við gætum gert þetta líka við alla þessa leiðtoga í heiminum sem segja við okkur: Hlustið á mig! Ég er með sannleikann! Og þeir segja jafnvel: Ég er með umboð frá Guði! Guð vill að ég ráði og stjórni! Hugsið ykkur ef við gætum bara farið með þeim upp á fjall, og fengið það á hreint hjá Guði, þessi er í lagi, ekki þessi, ekki þessi, þessi, bara svolítið eins og á Tinder... Þá þyrftum við ekkert að velkjast í vafa, þá myndum við bara láta þann leiðtoga stjórna sem Guð væri búinn að ákveða fyrir okkkur...
Predikun

Í föruneyti Jesú

Bækur Biblíunnar sýna okkur mannlegar persónur – mikla leiðtoga sem oft höfðu oft mikla galla. Það er meðal annars munurinn á frásögum Biblíunnar og Facebook. Þar er ekki bara besta hliðin til sýnis heldur líka sú sem við vildum kannski frekar fela.
Predikun

Þegar neyðin er mest

Hversu oft hefur okkur ekki liðið eins og Pétri frammi fyrir vissum kringumstæðum í lífi okkar þar sem við höfum fundið fyrir kjarkleysi, vonbrigðum, örvæntingu og við réttum upp höndina og grípum jafnvel í hálmstrá í von um breytingu á okkar högum.
Predikun