Trú.is

Á jólum

Og svo er það nú einkennilegt, að guðfræðingar eru sammála um að erðfiðustu aðtæður kirkjunnar hverju sinni í sögunni, þegar kirkjan er í mestri hættu, hafi ekki verið tímar ofsókna og harðræðis, heldur góðæris- og velgengnistímarnir. Þegar allt gengur í haginn og hið daglega brauð, sem við biðjum um í faðir vorinu, fæði, klæði, húsnæði, allt það sem við þurfum til að komast af frá einum degi til annars – þegar allt þetta er auðfengið.
Predikun

„Eftirseta“ á jólum

Sanna rödd eða tónn jólanna er rödd eða tónn hógværðar og auðmýktar og þess að við gefum gaum því smáa og einfalda í kringum okkur sem við allrajafna leggjum ekki hug að eða ómökum okkur til að sækjast eftir.
Predikun

„... sérhver fugl muni að endingu fljúga ...“

Þetta er okkar jólasaga, tökum hana í hug okkar, gefum gleðinni rúm, voninni sjéns. Þessi frásögn um Maríu og Jósef og Jesúbarnið hefur höfðað til allra manna á öllum tímum – einnig til þín og mín í dag.
Predikun

Kyrrðin eins og á fjöllunum

„Þegar María hefur laugað fæðingarblóðið úr dökku hári drengsins síns og þerrað líkama hans vefur hún hann reifum og leggur hann í jötuna. Þeirrar stundar mun hún síðar minnast er særður líkami hans er vafinn línblæjum með ilmjurtum á Golgatahæð.”
Predikun

Jósef

Ég man enn hnútinn í maganum, lamandi máttleysistilfinningu við hjartaræturnar og þurrkinn í kverkunum þegar mér var ýtt inn á fæðingastofuna á Landspítalanum snemma ársins 1971 og fæðingin var í fullum gangi, og mig sundlaði, allt gekk í bylgjum og snarræði djarfhuga hjúkrunarnema bjargaði mér frá því að skella kylliflatur á gólfið...
Predikun
Predikun

Umbúðirnar og innihaldið

Sú stóra og öfluga saga sem jólaguðspjallið segir fjallar um lífið í allri sinni vídd og litaugði. Hún fjallar um lokaðar dyr og opinn himinn, um gný og um kyrrð, um baráttu og um frið, um trúleysi og trúfesti, um hið ljóta sem fyrir augu ber, og hið fagra og bjarta sem Guð vill gefa, um umhyggju og kærleika, um líf og dauða, um Guð og heiminn okkar.
Predikun

Lífið er draumur

Jósef var tengdur sínum innri manni. Hann þorði að hlusta á drauma sína og breyta um skoðun. Í honum bjó geta til að axla ábyrgð. Að hlusta á drauma er okkur nauðsyn og veröldinni lífsnauðsyn.
Predikun
Predikun

Guð geymir alla menn

„Horfðu inn í augu barns á fyrsta ári þegar það fellur í stafi yfir einhverju sem þér er fyrir löngu farið að þykja hversdagslegt, og minnstu, hvað þrátt fyrir alla smæð þína er merkilegt að vera manneskja og ekki stokkur eða steinn.“
Predikun