Trú.is

Frelsi, siðbót eða bylting

Ræða flutt í Glerárkirkju 30. október 2016 og birt á siðbótardaginn sjálfan 31. október. Það var daginn eftir kosningar. Textar dagsins voru: Jer 31.31-34; Róm 3.21-28; Jóh 8.31-36. Þema ræðunnar voru orð Jesú í guðspjallinu: „Sannleikurinn mun gera ykkur frjáls“. Og: „Ef sonurinn frelsar ykkur munið þið sannarlega vera frjáls“. Það voru sungnir sálmar eftir Lúther: Upphafssálmur sb. 335: Guð helgur andi; Lofgjörðarvers sb. 157: Í dauðans böndum. Fyrir prédikun sb. 284: Vor Guð er borg á bjargi traust; Við útdeilingu sb. 237: Jesús Kristur, lífsins ljómi. Nokkrar myndir lét ég fylgja til íhugunar efninu eftir Elisabet Wood, biblíumyndir sem fundust á háalofti Barnaskóla Íslands á Brekkunni, Málverk af Jesús blessar börnin úr Kaupangskirkju eftir óþekktan málara og Komið til mín eftir Carl Bloch.
Predikun

The good place

Allt er fallegt, gott og fullkomið þar til Eleanor kemur inn í heiminn fyrir mistök. Hún er nefnilega ekkert sérstaklega góð. Hún hafði engan metnað á meðan hún lifði annan en að hafa það sem þægilegast, þurfa að gera sem minnst og var alveg sama þó það væri bæði á kostnað annars fólks og henni var nákvæmlega sama um umhverfið. Hún laug. Hún stal. Hún svindlaði og hún var almennt frekar siðferðislega veiklundð manneskja.
Predikun

Talað um himnaríki

Sögurnar enda ekki allar vel. ,,Líkt er um himnaríki" – svona hefst frásögnin, en í lokin lesum við um böðla og skuld sem ekki varð goldin nema með óskaplegum þjáningum.
Predikun

Lífið er gjöf

Góðu fréttir kristinnar trúar eru að við þurfum ekki láta sorg og sút vera ráðandi afl í lífi okkar, þrátt fyrir erfiðar ytri aðstæður. Heimurinn á ekki síðasta orðið, „heift kúgarans“ (Jes 51.13) eru settar skorður því allt er í hendi Guðs, haf og jörð og himinn, Guðs sem skýlir þér í skugga handar sinnar (Jes 51.16). Ekkert meðal er máttugra gegn hræðslunni við dauðann, hvort sem er eigin dauða eða annarra, óttanum við það sem koma skal, ógninni sem okkur stendur af hinu óþekkta.
Predikun

Boðin og búin með Ban Ki-moon gegn Trumpi allra Hitlera

„Komið, öll sem þyrst eruð, komið til vatnsins.“ Þegar Jesaja spámaður talar þannig er gaman að vera í Eyrarbakkakirkju og horfa upp til myndarinnar hér eftir Louise drottningu okkar sem þá var og sjá annað sjónarhorn á það að þiggja vatnssopa...
Predikun

Pólitískt brúðkaup...

Úff! Þetta er nú meiri textinn! Þetta er með því ofbeldisfyllra sem Jesús segir, og ef Guð er svona eins og konungurinn í sögunni, viljum við þá trúa á þannig Guð? Er Guð virkilega bara eins og einhver fornkóngur í mið-austurlöndum, sem refsar þegnum sínum með harðri hendi fyrir mótþróa? Hvað er það annars með þessa tilhneigingu að samsama Guð alltaf við valdamesta karlinn í dæmisögum Jesú? Getum við kannski lesið þessa sögu öðruvísi? Er Guð kannski einhvers staðar annars staðar í sögunni?
Predikun

Þegar enginn mætir

Ég sat þarna og beið, og ekkert varð úr messuhaldi. Það var ekki annað að gera en að slökkva á kertum og ganga frá eftir sig, læsa svo kyrfilega dyrunum og keyra í burtu, daufur í dálkinn.
Predikun

Grace in paradox

So when the church tries to support the refugees, indeed it could be that the refugees are supporting the church. This is also a paradox of Jesus, grace in paradox.
Predikun

Orðasóðar og frelsið

Guðlast er það að virða ekki hinn elskandi, leysandi og styðjandi Guð. Að Guð elskunnar sé ekki elskaður.
Predikun

Leikreglur á völlunum

Þó eiga boðorðin tíu margt sameiginlegt með leikreglum á völlunum við Melaskólann. Þau byggja á þeirri sýn að frelsi er er ekki það sama og hömluleysi.
Predikun

Við erum líkamar

Þegar öllu er á botninn hvolft höfum við ekkert annað en einmitt líkamann okkar til þess að geta elskað Guð og náungann.
Predikun

Að sjá okkar eigin ljós

Við sjáum sjaldnast það sem er að gerast hér og nú, í miðjum vanmætti og ótta. Fólk sem er heiðarlega að basla við það að vera manneskja í dag, en myrkrið er bara of mikið og þess vegna er betra að draga sig í hlé frá öllu, beygja sig í álúta stöðu en að mæta varnarleysinu með tvær hendur tómar.
Predikun