Átak í fullorðinsfræðslu
Til að sporna gegn vaxandi fákunnáttu í kristnum fræðum og biblíufræðum verður að gera stórátak í fræðslumálum safnaðanna og á það við alla þætti fræðslunnar. Nota allir leiðir, gamlar og góðar, nýjar og ferskar. Já, og ekki síst finna slóðir sem ekki hafa verið farnar áður.
Hreinn Hákonarson
26.1.2016
26.1.2016
Pistill
Ertu trúuð/trúaður?
Það er ekki auðvelt að svara þessari spurningu fyrir mörg okkar og þegar fermingarbörnin fengu þessa spurningu í síðustu viku svaraði um helmingur þeirra játandi. En þegar ég fór að spyrja þau nánar út í hvaða merkingu þau legðu í það að vera trúuð þá svöruðu mörg þeirra að það þýddi að vera öfgafull í trú sinni, vera alltaf að biðja, lesa Biblíuna og að vera alltaf í kirkju.

Guðrún Karls Helgudóttir
24.1.2016
24.1.2016
Predikun
Ég fékk eitt líf
Allra síst megum við tapa niður lotningunni fyrir heilögu undri lífsins sem við höfum þegið að gjöf.
Úlfar Guðmundsson
19.1.2016
19.1.2016
Pistill
Biðjum í anda, sannleika og kærleika
Guðsþjónusta í upphafi samkirkjulegrar bænaviku 2016 sem var síðasti sd. eftir þrettándann það árið. Lagt var út frá Ummynduninni á fjallinu, Mt. 17. 1-9.
Guðmundur Guðmundsson
17.1.2016
17.1.2016
Predikun
RUV þakkar og heilsar af reisn
Tónlistin og sálmarnir í kirkjunni vega þungt í íslenskri menningu og fóstraði Ríkisútvarpið og gerir enn og þjóðin nýtur innilega alla daga. Þannig verður trúin aldrei fjötruð á bás einkalífsins, heldur þráir að flæða um þjóðlífið i andans mætti sínum. Það staðfestir reynsla okkar, t.d. hvernig við kveðjum liðið ár og heilsum nýju.
Gunnlaugur S Stefánsson
15.1.2016
15.1.2016
Pistill
As the deer pants for the water brooks
It is a tough fight. God doesn’t give us an easy solution, because it is about our life, and we were born to live through that life. The ending is not decided yet.
Toshiki Toma
10.1.2016
10.1.2016
Predikun
Martröðin hans Palla
Martröðin sem Palli vaknaði upp af, er vondur draumur þar sem tengslin hafa rofnað, þar sem menning hverfur og einsemd tekur við.
Skúli Sigurður Ólafsson
10.1.2016
10.1.2016
Predikun
Á hverri árs- og ævitíð
Sumum finnst til dæmis erfitt að verða þrítugir og finna æskuna fjarlægjast sig smátt og smátt. Aðrir upplifa sterkar tilfinningar í gegnum tímamót í lífi barnanna sinna, t.d. þegar þau fermast, taka bílprófið eða flytja að heiman. Og það reynir ekki bara á einstaklinginn með nýjum hætti við hverja breytingu í lífinu. Það getur líka reynt á hjónabandið eins og „afinn“ í sjónvarpinu fékk að ganga í gegnum.

Þorgeir Arason
10.1.2016
10.1.2016
Predikun
Fólk á ferð
Við erum fólk á ferð. Íslenska þjóðin þekkir vel eyðimerkurgöngur þótt eyðimörkin sé annað hvort svartir sandar eða, og ekki síður, líflausar fannbreiður. Forfeður okkar á eilífum hrakningi milli örreytiskota í veikri von um rýmri beit, betri slægjur, veiðivon í vatni. Ferð í leit að fyrirheitnu landi, í von um betri heim.
Eiríkur Jóhannsson
3.1.2016
3.1.2016
Predikun
Trúin og auðhyggjan
Það einkennir þessar fyrirsagnir að þeim vex helst fiskur um hrygg, þegar auðhyggjan herjar og sumt sýnist í vellystingum á yfirborðinu. Þá getur verið freistandi að afneita Guði.
Gunnlaugur S Stefánsson
2.1.2016
2.1.2016
Pistill
Færslur samtals: 5859