Trú.is

Freki kallinn

Frekjan er í pólitík, á vinnustöðum, á heimilum - í okkur sjálfum. En er mýkt möguleg í hörðu samfélagi samkeppninnar? Já, vegna þess að auðmýkt er ekki geðleysi heldur viska.
Predikun

Maðurinn er ekki kóróna sköpunarverksins

Hugmyndin um séreignina, afrek einstaklingsins, sigur mannsandans yfir náttúrunni, manninn sem kórónu sköpunarverksins og allar hinar mannmiðlægu hugmyndirnar okkar sem trú, stjórnmál og viðskiptalíf hafa sameinast um í okkar menningu síðustu ca. 300 árin eru nú þegar orðnar að forneskju.
Predikun

Von í trú

Verða slík verk einhvern tíma talin kraftaverkum líkust, ef trúarafneitun nútímans tekst að ryðja burt öllu sem minnir á Guð og kristinn kærleika í þjóðlífinu...
Predikun

Það haustar

Það var góður prestur sem fléttaði ávallt veðrinu inn í minningarorð sín við útfarir. „Það haustar!“ byrjaði hann eitt sinn minningarorð og eiga þau orð vel við á þessum tíma. Haustið læðist yfir okkur og sjáum við það á laufum trjánna sem eru hægt og rólega farin að gulna og falla til jarðar. Líf þeirra endar líkt og líf þess sem góði presturinn fjallaði um í minningarorðum sínum...
Predikun

Að reisa fólk upp fólk

Ég held að, hvort sem það er raunhæft eða ekki, þá komi sú stund eða þær stundir í lífi okkar allra að við vonumst eftir kraftaverki. Ég hef vonast eftir kraftaverki. Ég hef óskað og beðið Guð um að láta fréttirnar sem fékk, ekki vera sannar. Snúa tímanum til baka og breyta öllu. Gera allt gott á ný. En það gerðist ekki.
Predikun

Guð skapaði ekki landamæri!

The gospel according to Matthew that was read from the altar here today is one of my favorite Bible stories. Jesus is talking to his disciples and explaining for them how important it is to love your neighbor. And when Jesus is talking to his disciples he is talking to us at the same time...
Predikun

„Guð hefur vitjað okkar“

Í fréttum í gærkvöldi var viðtal við hælisleitanda frá Íran. Hann óttast að verða sendur til Frakklands í stað þess að mál hans verði tekið fyrir hér af útlendingastofnun. Hann er einn þeirra kristnu einstaklinga sem hefur verið refsað fyrir trú sína í heimalandi sínu...
Predikun

Guð einn sem skapar lífið og elskar

Ræða flutt í Glerárkirkju 4. september í kvöldmessu. Guðspjallað úr Fjallræðunni um að horfa á fuglana og liljur vallarins í Mt. 6, 24-34. Jesús áminnir þar um að vera ekki áhyggjufull en um leið er þetta ögrandi ræða um að treysta á Guð. Jesús segir þar: „Enginn getur þjónað tveimur herrum“. Einum og ögrandi eða hvað.
Predikun

Hvernig er Guð?

Hvaða erindi eiga þessir ungu menn, Belgar, við Guðna forseta og presta þjóðarinnar? Eigum við bara að taka úr sambandi öll nútímaviðmið í siðferði og trú? Já, hver er Guð?
Predikun

Leitið fyrst....

Nú haustar að og hauströkkrið færist yfir okkur. Sjálf tökum við margvíslega eftir því og á það hafa ljóðskáldin bent hvert með sínum hætti. „Einhverja nóttina koma skógarþrestirnir....
Predikun

Hjálp – hjálpaðu mér!

Hvað bregst fólk við þegar það lendir í lífsháska, t.d. fellur í ískaldan sjó og enginn bátur eða bjarghringur nærri? Ég hef hlustað á fólk lýsa viðbrögðum sínum. Og svo er líka æpt upp í himininn um hjálp.
Predikun

Takk fyrir mig !

Þakka þér fyrir, manni. Þessi orð festust einhvern veginn í huga mér, sagði mér margt um þennan óþekkta dreng. Hann kunni að þakka, jafnvel þó óvíst væri hvor væri í raun sökudólgurinn. Þakklæti. Það var einmitt það sem ég var að reyna að tengja lífinu okkar hér í dag, þakklætið.
Predikun