Trú.is

Peace in Christ / Friður í Kristi

The peace that Jesus brings to us is so solid, but we are the only weak link in the strong chain, so to speak. And the evil power always attacks the weakest link by tempting or provoking it into suspicion of God. We should be aware of this. / Friðurinn sem Jesús færir okkur er svo traustur, en við erum eina veika hlekkurinn í sterku keðjunni, svo að segja. Og hið illa vald ræðst alltaf á veika hlekkinn með því að freista eða ögra honum til að tortryggja Guð. Við ættum að vera meðvituð um þetta.
Predikun

Alþjóðleg bænavika

Þessa viku sameinast kristið fólk um allan heim í bæn fyrir einingu.
Predikun

Guð sem býr til jólin mín

En eitt er nauðsynlegt, sagði Meistarinn forðum við Maríu sem sat við fætur hans og drakk í sig friðinn, ástúðina og gleðina sem streymdi frá birtingu Guðs á jörðu á meðan Marta var að hamast við að útbúa steikina og sósuna og búðinginn og möndlugrautinn.
Predikun

Lifandi kirkja

Lifandi kirkja er þess vegna aldrei og á aldrei að vera kyrrstæð, hún fylgir andanum sem blæs þar sem hann vill og söfnuðurinn heyrir þyt hans, án þess að vita hvaðan hann kemur eða hvert hann fer.
Predikun

Keisarinn og Guð – Kerfið og Kristur

Að gjalda Guði það sem Guðs er veitir okkur skilning á tilgangi lífsins og vettvang til að lifa þann tilgang. Tilgangurinn er lífið sjálft, að lifa því, taka þátt í því ásamt samferðafólkinu, samtíðinni.
Predikun

Í „auga“ fellibylsins

Með Jesú Krist í miðju þeirra er logn og friður. Hann er fyrir okkur líkt og „auga“ fellibylsins. Hann er akkerið okkar í stormum og fárviðrum lífsins.
Predikun