Trú.is

Moldarhyggja og mannhyggja

Auðmýktin, moldarhyggjan eða mannhyggjan, er leiðin okkar að hinu æðsta marki. Þar stendur manneskjan með báða fætur á jörðinni en hugur hennar og andi beinist upp á við. Óður Hrafnkels til varningsins, litríkra slagorða og vörumerkja verður á hinn bóginn að áminningu um fallvaltleikann sem því fylgir að hreykja sér upp en að endingu síga niður í djúpið það sem það mun hvíla um aldur og ævi.
Predikun

Er María gína?

Hið mannlega var fjötrað og á konur voru lögð álög. Hentar Maríu að vera gína á tilbeiðslustalli? Boðunardagur Maríu sem hreinsunardagur líka!
Predikun

Börn eru kraftaverk

Það að eignast barn er kraftaverk, hvernig sem það gerist. Það að ganga með barn eru forréttindi, segi ég karlmaðurinn. Því miður getum við ekki gengið því vísu að geta eignast barn. Eflaust þekkjum við öll einhverja sem hafa átt í erfiðleikum með það eða geta það hreinlega ekki.
Predikun

Pólitík Drottins

Hér verða hin stóru þáttaskil í sögu Gamla Testamenntisins. [...] „Nei, við viljum hafa konung yfir okkur. Við viljum vera eins og allar aðrar þjóðir.”
Predikun

Að lofa Guð í lífsins raunum

Og við fögnum með þeim, mæðrunum, sem hvor á sinn hátt fengu guðlegt fyrirheit um fæðingu sonar. Hanna hafði beðið lengi eftir því að verða barnshafandi og varð loks að ósk sinni eftir að hafa úthellt hjarta sínu fyrir Drottni í musterinu í Síló. María átti hins vegar á ýmsu öðru von en barni, nýtrúlofuð manneskjan, kornung að aldri og hafði ekki karlmanns kennt.
Predikun