Trú.is

Er brauð bara brauð?

En er brauð bara brauð? Nei, í þessu samhengi er brauð ekki bara brauð. Textarnir í dag eru leyndardómsfullir. Þeir tengjast þeim leyndardómum sem grundvalla hina kristnu trú. Þeir leyndardómar snúa m.a. að þrenningunni og einnig eðli Jesú.
Predikun

Hið lifandi brauð

Jesús sagði: Aflið ykkur ekki þeirrar fæðu sem eyðist heldur þeirrar fæðu sem varir til eilífs lífs og Mannssonurinn mun gefa yður. Því að faðirinn… sjálfur Guð, hefur veitt honum vald sitt.“ já… ORÐ GUÐS er okkar andlega fæða.
Predikun

Að fagna í þrengingum?

Það breytir engu hvort þú ert fjarlæg eða nálæg Guði í hjarta þínu. Jesús Kristur yfirvinnur alla slíka veggi. Frelsarinn kemur með friðinn sinn sem gefur okkur þá hugarró sem ekkert og enginn getur frá okkur tekið. Við lifum því ekki lengur í eigin mætti heldur upprisumætti Jesú Krists.
Predikun

Talandi um himnaríki

Mögulega er himnaríki jarðbundnara en við kynnum að ætla, af nafninu að dæma. Það er í það minnsta samofið tilgangi mannsins, um að við erum hluti af samfélagi, nærumst saman, miðlum hvert öðru því sem við höfum að gefa og leggjum okkar litla framlag í hendur Guðs sem margfaldar það með krafti sínum og mætti.
Predikun

Hvað er sannleikur?

Við eigum öll rétt á virðingu, elsku, öryggi, frelsi og réttlæti. Það væri lifaður sannleikur.
Predikun

Eyland

Eins og á við um allar góðar framtíðarsögur felur frásögnin í sér viðvörun til samtímans og snarpa ádeilu.
Predikun

Kirkjan og lífsins brauð

Innilega til hamingju með kirkjuna ykkar og afmælið hennar. Megið þið áfram eiga hér góðar og gefandi stundir ykkur til uppbyggingar og Guði til dýrðar. Blessun fylgi nýrri byggingu og ferlinu öllu frá upphafi til enda.
Predikun

Hungur og handleiðsla

Skortur okkar er svo margvíslegur. Þó við finnum ekki beinlínis til sárrar svengdar nema mjög sjaldan getur okkur verkjað af hungri á ýmsum öðrum sviðum. Kannski erum við einmana. Einmanaleikinn getur verið nístandi sár, jafnvel þótt við búum undir sama þaki og annað fólk. Kannski skortir okkur innri ró, missum svefn, streitan í yfirsveiflu.
Predikun

Drottins þjónn og daglegt brauð

<em>Ég er brauð lífsins</em> segir Jesús, brauðið sem er hold og orð og þekkir mannsins glímur. Hann þekkir villta bjarndýrið innra með okkur, sem við erum alltaf að reyna að temja og strauja skyrtur.
Predikun

Brennó og bæn gegn andúð á múslimum

Við sem hér búum þurfum ekki að endurtaka mistök nágrannaþjóða okkar og getum lagt okkar af mörkum til að minnka fordóma og auka samtal við þau í samfélagi okkar sem tilheyra annarri trúar og menningarhefð en meirihlutinn. Á sama hátt og við höfum tekið stórtæk skref í átt til þess að virða fjölbreytileika mannlífs í garð kynferðis og kynhneigðar, þurfum við að vinna að auknu umburðarlyndi í garð trúarbragða.
Predikun

Playing and praying against Islamophobia

Religion has replaced race as the major determent of prejudice in the 21st century. This is the view of former British cabinet minister baroness Sayeeda Warsi, but she gained international attention last year when she resigned from office in protest to government policy on the Gaza conflict.
Predikun

Höfuð, fætur, hendur, hjarta - líka magi

Sagan minnir okkur á að menn geta tapað lífi ef aðstæður eru rangt metnar. Hvað verður okkur til góðs? Hvers þörfnumst við með til að lifa vel?
Predikun