Trú.is

Best heppnaða útrásin

Mörg úthlaup Íslendinga hafa mistekist hrapalega, nokkur hafa lukkast, en best heppnaða útrás Íslendinga er íslenska kristniboðið.
Predikun

Á því leikur enginn vafi

Hversu flókið væri líf okkar ef traustsins nyti ekki við? Það sjáum við best þegar við göngum inn í umhverfi þar sem traustið er ekki lengur til staðar, þar sem trúnaðurinn hefur verið rofinn.
Predikun

Krísan, dómur daglega lífsins

Minn daglegi dómur er ekki síst athafnaleysið, að hafast ekki að, vitandi um neyð kvenna og barna út um allan heim og líka hér á litla friðsæla Íslandi. Ég fæ ekki afstýrt ofbeldinu ein. Ég fæ ekki gefið þeim líf sem hafa verið rænd því. En mér ber að nýta reynslu mína og menntun til að vinna með öðrum að upprætingu hins illa.
Predikun

Að skrifa sögu

Er ekki andsvar okkar við því að hlýða og þakka? Er það ekki góð byrjun nýrrar sögu að temja sér auðmýkt og lítillæti, einsetja sér að þakka gjafir Guðs, kenna börnum okkar að temja sér þakklátan hug?
Predikun