Sálmabók

320. Jesú, sem að dauðann deyddir

Jesú, sem að dauðann deyddir,
dauðlegum gafst lífið mér,
þú að borði lífs mig leiddir,
lausnarpantur fenginn er.
Efl þú mína ást og trú,
auk mér sálarrósemd nú,
þig mitt lífið heiðri' í heimi,
hjálp veit, þér ég aldrei gleymi.

T Ämilie J. von Schwarzburg-Rudolstadt 1685 – Magnús Stephensen – Sb. 1801
L Bourgeois 1551 – Melodia, handrit frá 17. öld – Sb. 1801
Freu dich sehr, o meine Seele
Sálmar með sama lagi 115 135 526 9
Eldra númer 241
Eldra númer útskýring T+L

Deila sálmi

Ábendingar til sálmabókarnefndar má senda á salmabok@kirkjan.is