Fréttir

St Denis-kirkja gróðri vaxin - mynd: The Daily Telegraph

Erlend frétt: Kirkjum bjargað

04.01.2022
...yfirgefnar og gleymdar
Sr. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands - mynd: Sigtryggur Ari Jóhannsson

Áramótakveðja frá biskupi Íslands

31.12.2021
„Treystu Drottni af öllu hjarta...“
Prestakragi og Handbók kirkjunnar

Þau létu af störfum á árinu

30.12.2021
...prestar og djáknar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, og Bjarni Gíslason, framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar, undirrita samning um styrkinn góða

Hjálparstarf kirkjunnar styrkt

29.12.2021
...10 milljónir frá félagsmálaráðuneytinu
Altaristafla Víðistaðakirkju í Hafnarfirði eftir Baltasar - mynd: hsh

Allt helgihald fellt niður

27.12.2021
...um áramótin
Sr. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands - mynd: Sigtryggur Ari Jóhannsson

Jólakveðja frá biskupi Íslands

24.12.2021
...í honum fæddist Guð sem maður, einn af okkur.
Lindakirkja - skjáskot: kirkjan.is

Jólastund fjölskyldunnar

24.12.2021
...glæsilegt framtak Lindakirkju
Þegar öll ljós loga á aðventukransinum eru jólin svo sannarlega á næsta leiti - mynd: hsh

Helgihald um jól

23.12.2021
...margt í boði með ýmsum hætti
Snjöll hugmynd í Grafarvogskirkju: Örboðskapur úr skónum - sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir - mynd: Guðrún Karls Helgudóttir

Örboðskapur úr skónum

22.12.2021
...snjöll leið hjá þeim í Grafarvogskirkju
Nýir hlaðvarpsþættir: Leiðin okkar allra - mynd: Völundur Jónsson

Jól hjá Leiðinni okkar allra

21.12.2021
...nýir athyglisverðir hlaðvarpsþættir
Þjóðkirkjan á góð tæki í höfuðstöðvum sínum fyrir hlaðvarpsupptökur - mynd: hsh

Hlaðvarp kirkjunnar

20.12.2021
...margt farið af stað og fleira í bígerð
Síðasti kirkjuráðsfundurinn: Frá vinstri: Sr. Arna Grétarsdóttir,  Stefán Magnússon (á skjánum), sr. Agnes M. Sigurðardóttir, forseti kirkjuráðs, Svana Helen Björnsdóttir, og sr. Axel Á. Njarðvík. Mynd: hsh

Síðasti fundur kirkjuráðs

18.12.2021
...söguleg stund
Magnús Ragnarsson, organisti í Langholtskirkju. Orgelið í Langholtskirkju kom í kirkjuna 1999 og er 34 radda í barokkstíl, af tegundinni Noack, amerískt - mynd: hsh

Langholtið ómar af fögrum söng

17.12.2021
...Jólasöngvar í 43. sinn – sterk hefð
Litla-Hraun er elsta fangelsi landsins, fyrstu fangarnirn komu þangað 1929. Þessi fangelsisbygging á Litla-Hrauni var reist 1995 og hýsir ein og sér 55 fanga. Jólin koma líka í fangelsi - mynd: hsh

Jól í fangelsi

16.12.2021
...sérþjónusta þjóðkirkjunnar er víðtæk
Skór organistans fyrir miðju. Frá vinstri: Sr. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, Erik Pálsson, formaður sóknarnefndar Grensáskirkju og sr. Þorvaldur Víðisson, sóknarprestur Fossvogasprestakalls - mynd: hsh

Skór organistans

14.12.2021
...vígsluafmæli, aðventuhátíð ... og skór undir gleri
Kolaportið í gær. Frá vinstri: Sigurbjörn Þorkelsson, prédikarinn, Ragnheiður Sverrisdóttir, djákni, sr. Bjarni Karlsson, stjórnandi helgihaldsins og tónlistarinstjórinn Guðrún Árný Karlsdóttir - mynd: hsh

Kolaportið á aðventu

13.12.2021
.... allt gert af miklu innsæi og
Stokkseyrarkirkja - á morgun verður listastund í kirkjunni og hefst hún kl. 18.00 - mynd: hsh

Kirkja og list: Með nýju sniði

11.12.2021
...á Suðurlandi
Jólaguðspjallið í Háteigskirkju - börn úr Ísaksskóla léku  - gistihússeigandinn vísar á fjárhúsin því að ekkert gistipláss var laust - mynd: hsh

Falleg morgunstund

10.12.2021
...gengu úr skólanum sínum og til kirkju
Fáni Sameinuðu þjóðanna - mynd: SÞ

Innflytjendur og fátækt

10.12.2021
- hvað segir kirkjan um stöðu mannréttinda á Íslandi?
Fagurt er söngloftið en enginn berst þaðan tónninn - mynd: hsh

Jólatónleikahald raskast víða

09.12.2021
...kórónuveiran snýr þó ekki allt niður!
Bústaðakirkja - altarið er einstaklega tígulegt með steindum glugga sínum og milt - mynd: hsh

Sorgin og jólin

08.12.2021
...fyrirlestur í Bústaðakirkju