Auður og auðmýkt
Regla númer eitt. Ef það eru bara fífl í kringum þig, þá þarftu að huga að eigin líðan og gera eitthvað mikilvægt og gott fyrir sjálfan þig.
Bolli Pétur Bollason
23.4.2015
23.4.2015
Predikun
Að fá að vera lærisveinn
Án orða hafa augu fólksins mætt augum bjargvættanna og spurt með andlitssvip fremur en orðum „Elskar þú mig“? „Ef svo er, bjarga þú mér“.
Svavar Stefánsson
19.4.2015
19.4.2015
Predikun
Þegar degi hallar
Þegar sjálfsmyndin er brotin geta samskipti við annað fólk orðið manneskjunni þungur baggi, þar sem vanmáttur og óheilbrigði koma í veg fyrir að tengslamyndunin eigi sér stað á jafningjagrunni.
Sunna Dóra Möller
19.4.2015
19.4.2015
Predikun
Góði hirðirinn hringir í raflagnadeildina
Við Jóhann Baldvinsson organisti eigum reynslu af því á mikilvægum stundum í starfi okkar eftir að Pétur hafði látið af störfum sem biskup að hann hafði samband til að athuga um okkur af því að hirðishjartað hans kallaði eftir því og við urðum ríkari á eftir.
Jóna Hrönn Bolladóttir
19.4.2015
19.4.2015
Predikun
Ólíkir hirðar
Hugmyndin um hinn góða hirði er sígild. Hún birtist okkur í elsta sálmi Norðurlanda - þar sem skáldið ávarpar Guð sinn sem konung og talar frá hjartanu þaðan sem hann leitar hjálpar himnasmiðsins.
Skúli Sigurður Ólafsson
19.4.2015
19.4.2015
Predikun
Vinátta og samtal
Við sem skrifum þessa grein eigum margt sameiginlegt. Bæði vinnum við með börnum, við erum kennari og æskulýðsprestur, okkur eru trúarhefðir okkar kærar, við erum múslimi og kristinn, og við viljum að um trú okkar og hefðir sé rætt af sanngirni. Það á jafnt við um trúarbragðakennslu í skólum, í umfjöllun fjölmiðla og í almennri umræðu.
Sigurvin Lárus Jónsson
19.4.2015
19.4.2015
Pistill
Biblían, samtíminn og samfélagið
Hvernig svo sem viðhorfið er til kirkjunnar í samtímanum megum við ekki gleyma því að okkur er falið mikið hlutverk í heimi sem Guð elskar, það er að boða Orðið sem hann sendi í þennan heim til að gera heilt það sem sundrast hefur. „Því svo elskaði Guð heiminn að hann gaf einkason sinn til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki heldur hafi eilíft líf.“
Agnes M. Sigurðardóttir
14.4.2015
14.4.2015
Predikun
Hungur eftir kærleika og umhyggju
“Það er hungur. Það er skortur í landi ykkar.” Með þessum orðum ávarpaði Móðir Teresa nemendur og kennara hins virta háskóla Hardvard University í Boston í Bandaríkjunum.
Vigfús Þór Árnason
14.4.2015
14.4.2015
Predikun
Tekist á um Charles Darwin
Þróunarkenningin er ekki umdeild í náttúruvísindum og nær allar háskólakirkjudeildir hafa samþykkt og stutt grunnhugmyndir hennar. Arfleifð Charles Darwin hefur hinsvegar verið rænt, annarsvegar af andtrúarmönnum og hinsvegar þeim sem aðhyllast bókstafshyggju, með hætti sem stillir þróunarkenningunni gegn Biblíunni.
Sigurvin Lárus Jónsson
12.4.2015
12.4.2015
Predikun
Var þetta draumur?
Var þetta draumur eða ekki? Ég er ekki viss… Þegar ég vaknaði í morgun var ég ekki viss um hvort mig hefði dreymt þetta allt saman. Kannski...En ég fann að eitthvað hafði breyst. Í dag er ég nýr maður. Og svo fann ég þetta fiskibein í vasanum…
Jesús er upprisinn! Jesús ER upprisinn!
Arna Ýrr Sigurðardóttir
12.4.2015
12.4.2015
Predikun
Góður matur
Það er merkilegt og ég held að það sé mikilvægt að sjá hvað Jesús lét sér annt um líkamlega líðan fólks að allir hefðu nóg og liðu ekki skort.
Jóna Hrönn Bolladóttir
12.4.2015
12.4.2015
Predikun
Hann er með þér!
Guð elskar ykkur heitt og JÁ hans verður aldrei NEI. Guð í Jesú Kristi, hefur sagt JÁ við ykkur og í dag segið þið já við honum og allt það sem hann vill vera ykkur og gefa ykkur. Í dag munu þið marka lífi ykkar ákveðna stefnu frammi fyrir augliti Guðs. Þið verðið spurð hvert og eitt: „Vilt þú hafa Jesú Krist að leiðtoga lífsins?“
Jón Ómar Gunnarsson
12.4.2015
12.4.2015
Predikun
Færslur samtals: 5859