Trú.is

Hvunndagshetjur

Þegar heimurinn lyftir þeim upp og magnar sem hafa náð tangarhaldi á öllum auði og allri athygli, þá beinir Biblían sjónum okkar að fulltrúum hinna, þeim sem að öðrum kosti hefðu fallið í skuggann og horfið í djúp gleymskunnar. Já, fyrir Guði er manneskjan dýrmæt óháð því hvert kastljósið beinist. Og þá um leið birtist okkur þessi lífsspeki og jafnvel leiðtogasýn sem boðar gerólíka afstöðu til þess að veita forystu og lifa verðugu lífi.
Predikun

Hrifsarar og gjafarar

Stundum verða heilu þjóðfélögin fyrir þeirri ógæfu að velja sér til forystu leiðtoga sem eru einmitt þetta – hrifsarar
Predikun

Um hvað ertu?

Líklega spyr Biblían og svarar sömu spurningu um okkur: ,,Um hvað ert þú?" Það sýna frásagnirnar sem hér voru lesnar. Og hún hvetur okkur til að bera hana upp, ekki aðeins við okkur sem einstaklinga heldur við hvert það samfélag sem við tilheyrum.
Predikun

Af hverju vildu Íslendingar Vídalínspostillu en ekki Gíslapostillu?

Segja má að Gísla­post­illa hafi gleymst í kjöl­far þess að post­illa Jóns Vídalíns kom út. Spyrja má hvers vegna sú varð raun­in.
Pistill

Trúin í boltanum og trúin á boltann

Fótboltinn birtist okkur nú sem vettvangur trúarlegs atferlis í almannarými. Í ljósi þess hversu margir fylgjast með, er óhætt að segja að óvíða veki bænir, signingar og önnur tjáning jafn mikla athygli og á fótboltavellinum.
Pistill

Jóhannes og sólin

Já, þeir spurðu hann: „Hver ertu?“ Spurning sem þessi er kannske hversdagsleg en hún getur líka verið nærgöngul og afhjúpandi.
Predikun

Mest og best

Við mömmurnar getum alveg sett okkur í spor þessarar nafnlausu móður, mömmu Sebedeussonanna. Við höfum alveg metnað fyrir hönd barnanna okkar, er það ekki? Alla vega viljum við þeim allt hið besta.
Predikun

Íslenskar siðbótarkonur!

Ég fylltist eldmóði yfir því að við yrðum að finna slíkar konur hér á landi líka og hvatti sagnfræðinga til rannsókna.
Pistill