Verið glöð!
Kæru vígsluþegar. Við erum send. Það er inntak vígslunnar og sameignlegt hinni grundvallandi vígslu til trúar og lífs sem skírnin gefur. En nú eruð þið þrjár sendar til sérstakrar þjónustu, við lífið, við blessunina og við hinn upprisna Jesú Krist í söfnuðinum.
Kristján Valur Ingólfsson
20.9.2015
20.9.2015
Predikun
Líf eftir dauða?
Hann er ekki draumur hins fátæka, ekki dyravörður mustera munúðarinnar og ekki netþjónn sálarvers handanverunnar. Hvað þá?
Sigurður Árni Þórðarson
20.9.2015
20.9.2015
Predikun
Eins og þú ert
Það sem einkennir samfélag sem lifir eftir þessu er að við kunnum að meta fólk. Viljum þroskast saman. Viljum hafa góð áhrif á umhverfið okkar. Viljum svara köllun Jesú um að vera salt jarðar og ljós heimsins.
Árni Svanur Daníelsson
20.9.2015
20.9.2015
Predikun
Heimur lifenda og látinna
Í mennsku umhverfi gilda reglur og lögmál. Þegar kemur að hinum hinstu tímum, hvílum við okkur í faðmi Guðs og leggjum áhyggjur okkar og sorg þar einnig. Þar getum við örugg dvalið því hann mun vel fyrir okkur sjá.
Skúli Sigurður Ólafsson
20.9.2015
20.9.2015
Predikun
Sorgarhús
Þarna námum við félagarnir staðar fyrir utan hús þeirra hjóna. Ég gekk hægum skrefum upp að hurðinni. Það var margt sem fór í gegnum huga minn á þeirri stuttu en þungu leið, en eitt hafði ég ávallt að leiðarljósi, ég hafði ætíð tamið mér það að fara aldrei með fyrirframgefnar spurningar eða svör inn í þvílíkar aðstæður
Bolli Pétur Bollason
5.10.2014
5.10.2014
Predikun
Jesús huggar
Margir eiga erfitt með kraftaverkin og sumir hafa jafnvel lagt sig eftir því að burtskýra undrið, finna jarðbundnar skýringar á hinum ýmsu kraftaverkum. Þessi tilhneiging er á vissan hátt í samræmi við það sem víða má sjá, að fólki virðist finnast það einhvers konar gengisfelling á gáfum þeirra og djúpu hugsun að viðurkenna fyrir sjálfum sér og öðrum að það sé trúað.
Eiríkur Jóhannsson
5.10.2014
5.10.2014
Predikun
Með guðfræðingum og heimspekingum
Þetta eru skilboð Biblíunnar til okkar í dag þegar við, sem guðfræðingar og heimspekingar hvert í sínum heilabrotum hugleiðum þær ráðgátur tilverunnar sem okkur eru huldar.
Skúli Sigurður Ólafsson
5.10.2014
5.10.2014
Predikun
Úr djúpinu
Úr djúpinu ákalla flóttamenn og hælisleitendur, úr djúpinu ákalla börn og fullorðnir í stríðshrjáða Sýrlandi. Þau leita eftir lífi og öryggi, bíða þess að einhver heyri grátbeiðni þeirra, þrá miskunn, lausn og morgun.
Kristín Þórunn Tómasdóttir
15.9.2013
15.9.2013
Predikun
Hugrekki hins venjulega manns
Þrátt fyrir að allt bendi til hins gagnstæða, er okkur óhætt að lifa og deyja, hugrökk frammi fyrir lífinu og óttalaus frammi fyrir dauðanum. Með slíkan boðskap í höndunum þarf engar grísk-rómverskar hetjur eða helgisagnir dýrðlinga
Sigurvin Lárus Jónsson
15.9.2013
15.9.2013
Predikun
Alnæm kvika
Ekkjuna má skoða sem ímynd Guðs, líkingu um Guð. Guð er hin alnæma kvika sársauka heimsins.
Sigurður Árni Þórðarson
24.9.2012
24.9.2012
Predikun
Smáspjall um skrímsli, menn og von
Vinsælasta lagið á Íslandi - á FM957 og Rás2 - er með hljómsveitinni Of Monsters and Men og heitir Little Talks. Þetta er gott lag með uppbyggilegan boðskap.
Árni Svanur Daníelsson
9.10.2011
9.10.2011
Predikun
Fjölskyldan og hamingjan
Samkoma okkar í kirkjunni er stór bæn um hamingjuna, bæn, um að Guð gefi okkur gæfu og gengi. Og það er gott að tjá þá ósk. En það eru víddir við hamingjuna óljósar sem ég vil gera að umtalsefni í dag, atriði, sem geta skipt máli að við verðum hamingjusöm eða hamingjusamari, hef ég trú á.
Guðmundur Guðmundsson
19.9.2010
19.9.2010
Predikun
Færslur samtals: 51