Trú.is

Í þágu þolenda

Samfélagið okkar er að opnast fyrir því að hlusta á raddir þeirra sem voru þaggaðar vegna virðingarleysis og ofbeldis. Samfélagið okkar er að læra að taka á móti sögum þolenda og segja: „Þetta er óþolandi. Við þorum að hlusta. Við verðum ekki heil nema að þolendum sé sýnd virðing.“
Predikun

Grát þú eigi

Vonin er kraftur – ekki eingöngu kraftur til að sætta sig við ríkjandi ástand vegna þess sem bíður okkar í eilífðinni, heldur kraftur til breytinga hér og nú.
Predikun

Ekki á efsta degi ...

Það er sannarlega undursins kraftaverk fyrir okkur að geta séð Guðs ríki í gegnum jarðneska heiminn, meira undrandi en að sjá eitt dularfullt kraftaverk. Og þannig töpum við aldrei gleði í trúnni og von á Jesú.
Predikun

Hugarfar samsteypunnar

Trúin sér það sem við getum ekki skilið, að eini endanlegi atburðurinn sem orðið hefur á jörðinni er sigur Krists yfir öllum atburðum.
Predikun

Samkennd og samhygð!

Í samkenndinni og samhygðinni er fólgin sú von að harmi fylgi huggun, að erfiðleikum fylgi lausn, að sundrung fylgi samstaða, að heilsubresti fylgi lækning, að andláti fylgi upprisa, að dauða fylgi líf, eilíft líf.
Predikun

Upprisan - hérna megin grafar!

Íslendingar eru þekktir fyrir að vera fljótir til, skjótráðir og stundum skammsýnir. Íslenskir guðfræðingar og leiðandi menn í menningarlífi þjóðarinnar í byrjun 20. aldar tóku sér fyrir hendur að sanna framhaldslífið. Miklu púðri var eytt í sálarrannsóknir með tilheyrandi miðilsfundum þar sem undarlegir hlutir gerðust og margt var reynt og sumt með blekkingum og brellum.
Predikun

Heilsufræði sálarinnar

Hvað er heilsa? Hvað er heilbrigt? Víst verður það ekki eingöngu mælt og metið út frá því sem maðurinn setur í sig og hversu fljótur hann er svo að brenna því á brettinu.
Predikun

Siðferðisleg og himnesk gæði

“Að deila með öðrum eru helstu mannlegu gæðin að áliti dr. Páls Skúlasonar prófessors. Siðferðisleg gæði skapa að hans áliti félagsauð sem gera það að verkum að menn treysta hver öðrum og verða færir um að deila á milli sín. Við þær aðstæður telur hann að það gerist að manneskjan fari að spyrja sjálfa sig um þetta sem kallað er réttlæti.”
Predikun

Ég er að leita að ást ...

„Ég er að leita að ást …” Þannig syngja þeir í hjómsveitinni Hjálmum, við texta Páls Óskars. Ég er að leita að ást. Ég held að þetta sé veruleiki sem við erum öll að leita að. Það er okkur svo mikilvægt að vita að við erum elskuð, viðurkennd, meðtekin.
Predikun

Að horfa til góðs

,,Ég mun líta hann til góðs“ segir í texta Jobsbókar. Kristin trú snýst um það að líta til góðs, að sjá lífið í réttu ljósi. Að horfa á sköpunina með jákvæðum augum og skynja þar vettvang starfa okkar
Predikun

Guð lífsins

Guðspjallið er saga úr daglega lífinu. Og þó er efni þess svo gjörsamlega allt annað en hið daglega líf. Daglega lífið segir: Það var borinn út dauður maður. Daglega lífið er ekki tillitsamt um tilfinningar. Það fannst hálfdauður maður á götuhorni. Um hann var ekkert annað sagt, og ekkert annað er frétt.
Predikun