Trú.is

Hver er hann eiginlega, þessi karl?

Þetta verkefni er okkur fengið eins og eldra fólki á öllum tímum og það er sannarlega full þörf fyrir huga okkar og hendur í þágu hinna ungu afkomenda okkar. Við þurfum að miðla reynslu arfinum til þeirra, ekki síst þeim trúarlega.
Predikun

Hvatning til fermingarbarna og foreldra

Ég hef svolítið verið að hugsa það í hinni árlegu, upplífgandi og þroskuðu umræðu um hvort fermingarbörn fermist ekki bara út af gjöfunum, hvort það sé ekki að vissu leyti bara ágætt.
Predikun

Má bjóða þér á stefnumót?

Saga þessara hjóna er til eftirbreytni. Þeim þykir gaman að vera saman og töff að vera rómó. Þau kunna að rækta hjónaband sitt. Þeim þykir líka vænt um kirkjuna sína og vita, að hún stendur með þeim í lífinu.
Pistill

Sorg og fjalllendi

Þegar sorgin knýr dyra hjá manni er eins og allt breytist og maður er kominn á slóðir, sem eru flóknar og erfiðar og auðvelt að festast í. Allt getur orðið eins og urð og grjót og upp í mót eins og segir í ljóðinu “Fjallganga” eftir Tómas Guðmundsson.
Pistill

Hvað vilt þú að ég geri fyrir þig?

Allt í einu fjallar þessi texti ekki lengur um að við getum fengið allt sem við viljum, heldur vill Jesús að við eigum frið. Frið sem felst ekki í því að skilja allt með skynseminni, heldur frið í hjarta. Frið sem snýst um allt sem við þráum dýpst og heitast, að vera elskuð, að tilheyra, að vera sátt við Guð og menn.
Predikun

Við erum rík

Gamla bókin hér á skírnarfontinum sýnir okkur svart á hvítu að það var fólk hér á undan okkur sem byggði þetta hús og þennan söfnuð. Dag einn mun eitthvað allt annað fólk en við sitja hér í þessum bekkjum og fylla þetta hús af tónlist, vináttu og trú. Vonandi verða þar margir afkomendur okkar, en við verðum farin öll með tölu. Lífið stendur aldrei í stað en Orð Guðs varir að eilífu.
Predikun

Muldur gamals innflytjanda

Þegar við vorum ung völdum við harðari leið til að fara fremur en auðveldari, en hvað um þegar við erum búin að fá lítinn bita draumsins og smakka nokkur þægindi?
Pistill

Forvitni sem lykill að fjölmenningu

Við sem störfum með ungu fólki verðum að spyrja okkur hvort verið geti að við séum á engan hátt undir það búin að búa einstaklinginn undir að takast á við hið framandi og óskiljanlega. Eða hvernig gengur okkur að samsama okkur fjölhyggjusamfélaginu?
Pistill

Hinum óþekkta Guði

Völvan unga varð að læra og horfast í augu við að heimurinn er harður, að hugsjónir, hrein trú og heilindi væru lúxus, sem aðeins glóparnir geta leyft sér. Ásættanlegt?
Predikun

„Laskaður sannleikur“

Lærisveinar Jesú fundu sig í sannleikanum þegar það hentaði þeim. Sannleikurinn var þeim ljós, en þeir kusu að virða hann ekki viðlits. Sannleikurinn var þeim óþægilegur, sár.
Predikun

Hvers vegna skyldu ekki koma aftur gleðidagar?

Ég upplifi heilagan anda svolítið svona, eins arfleifð uppeldis sem hefur veitt manni öruggt skjól og vitund um að manni sé óhætt að stíga út fyrir þröskuldinn á hverjum morgni.
Predikun

Verður þjóðkirkja að vera íhaldssöm?

Við þetta ákall kann mörgu kirkjufólki bæði í Bretlandi og hér á landi að hafa hlýnað um hjartarætur: Það gleður alltaf þegar reiknað er með kirkjunni og henni gefið skilgreint hlutverk í nútímanum. Öðru kann að hafa runni kalt vatn milli skinns og hörunds: Getur kristin kirkja gengið inn í svona þrögt skilgreint samfélagspólitískt hlutverk?
Pistill