Svik við fyrstu sýn
Þegar Martin Montag í sögu Steinunnar Sigurðardóttur horfir í huganum á sinn fyrsta fund með konunni sem hann elskar þá segir hann: „Það voru svik við fyrstu sýn.” Í ljós kemur að þetta heiðarlega innsæi mannsins verður lykillinn að bata hans og lesandinn kveður bókina með von í hjarta.
Bjarni Karlsson
7.4.2012
7.4.2012
Predikun
Hver drap Jesú?
Það er kaldhæðnislegt að sú beitta ádeila á valdsbeitingu sem birtist í Píslarsögunni hafi verið beitt sem valdatæki. Biblían hefur verið og er notuð sem valdatæki og vopn, jafnvel í okkar kirkju. Kirkjan er valdastofnum og hún gerir tilkall til valds, m.a. á grundvelli þeirrar stöðu sem að píslarsagan hefur í okkar menningu. Í umgengni okkar við trúararfinn þurfum við sífellt að vera á varðbergi gagnvart því hvernig við sem kirkja, beitum valdi okkar meðvitað og ómeðvitað.
Sigurvin Lárus Jónsson
6.4.2012
6.4.2012
Predikun
Hugarhreysti er ekki óttaleysi
„Þennan hring átt þú að fá þegar ég er farin“ segir móðir við unga dóttur sína. Það er viska í því fólgin að undirbúa dauða sinn og ræða hann. Það gera allir sannir leiðtogar.
Bjarni Karlsson
6.4.2012
6.4.2012
Predikun
Ave crux
Þess vegna slær þjáning hins saklausa einnig annan streng. Það er frelsið. Sá sem blasir við okkur á krossinum á Golgata er ímynd hins frjálsa manns. Það hljómar eins og þverstæða á tímum þegar margir líta svo á að frelsið sé einmitt fólgið í hinu gagnstæða.
Gunnar Kristjánsson
6.4.2012
6.4.2012
Predikun
Hinn þjáði Guð
Og þess vegna er krossinn fagnaðarerindi þrátt fyrir allt. Jesús er mannleg ásjóna sjálfs Guðs, skapara himins og jarðar. Í honum sjáum við Guð sem kemur til okkar, til þín og mín. Guð sem gengur inn í líf okkar til þess að leiða okkur fyrir sjónir það líf sem hann ætlar okkur. Frelsandi, líðandi og nálægan Guð sem veit og skilur af eigin raun hvað það er að vera maður, hvað það er að þjást.
Gunnar Jóhannesson
6.4.2012
6.4.2012
Predikun
Höndin sem hlífir og hirtir
Hvaða hugsanir sækja að þeim sem skynja það að senn verður tilveran ekki lengur fortíð, nútíð og framtíð – eins og er hjá okkur – heldur bara fortíð. Engin nútíð og engin framtíð? Þá sækir fortíðin á hugann.
Skúli Sigurður Ólafsson
6.4.2012
6.4.2012
Predikun
Góðar og illar tungur
Saga kyrruvikunnar ætti að kenna okkur að halda okkur við sannfæringu okkar og sjálfstæði í hugsun. Sagan kennir okkur að standa með þeim sem við vitum að hefur gott eitt í hyggju.
Solveig Lára Guðmundsdóttir
4.4.2012
4.4.2012
Pistill
Styrkjum æskulýðsstarfið
Spurningin er ekki hvort að barna- og æskulýðsstarf eigi að vera í hverjum söfnuði, heldur hvernig hægt sé að útfæra það miðað við aðstæður. Vert er að hafa í huga að fjórði hver einstaklingur sem skráður er í þjóðkirkjuna er 17 ára eða yngri.
Pétur Björgvin Þorsteinsson
4.4.2012
4.4.2012
Pistill
Viltu leitast við að hafa Jesú Krist að leiðtoga lífs þíns?
Fermingardagurinn. Ég hef síðustu ár lagt það fyrir fermingarbörnin mín að eiga viðtal við afa eða ömmu eða annan nákominn ættingja til að fá þau til lýsa þeirra fermingardegi fyrir margt löngu. Mig hefur langað með þessu að tengja börnin við þennan langtíma arf og venju í kirkjunni okkar sem fermingin er.
Sjöfn Jóhannesdóttir
3.4.2012
3.4.2012
Pistill
Kjarkur og kærleikur
Góðar glæpasögur eru frábærar sagnafléttur sem ná að magna upp spennu lesandans, svo upplifunin verður sterk og endalokin trúverðug. Kjarkur og kærleikur eru oft áberandi þemu i slíkum sögum. Söguhetjan býr yfir óskiljanlegum kjarki til að ganga lengra en venjulegt fólk þrátt fyrir yfriþyrmandi hræðslu, og er þá drifkrafturinn oft kærleikur til sinna nánustu.
Arna Grétarsdóttir
1.4.2012
1.4.2012
Predikun
Færslur samtals: 5880