Trú.is

Sonatorrek

Í Egilssögu segir frá því er Egill Skallagrímsson reynir þann harm að missa tvo syni sína með stuttu millibili.
Pistill

Ljós og skuggi vega salt.

Drottinn þú hefur verið oss athvarf frá kyni til kyns.
Pistill

Hvaða gagn er að þessari trú?

Við erum auðvitað öll að glíma við sammannlegar tilfinningar og viðbrögð, eins og núna á tímum farsóttarinnar, og gengur misvel að höndla álagið. Trúin er ekkert töframeðal en hún veitir grunn sem gott er að hvíla á. Trúin nærir samvisku okkar og leiðréttir okkur þegar við verðum stygg og í orðum hrygg og hjálpar okkur að halda þeim ramma sem nauðsynlegur er fyrir góða andlega heilsu á óróleikatímum.
Predikun

Talað um sársauka

Þetta, að lifa á tímum þar sem hægt er að deyfa sársauka er – svo fundið sé títtnotað orð – fordæmalaust. Þrautir hafa alltaf verið stór þáttur í lífi fólks, lífi sem var miklu þjáningarfyllra og styttra en það er á okkar dögum.
Predikun

Að sigra illt með góðu

Færa má fyrir því rök að öll siðfræði, snúist um þetta andrými sem við getum skapað á milli áreitis og viðbragðs. Á því augabragði getur manneskjan spurt sig hvers konar hegðun er henni samboðin.
Pistill

Að trúa og vona

Bænin er leiðin að hjarta Guðs sem og hjarta okkar sjálfra, virkjum þá leið á óvissutímum, minnug þess að það vorar á nýjan leik, að lokum mun snjónum létta, sem og þeirri ógn sem stafar af veirunni.
Pistill

Ég elska þig, gleymdu því aldrei!

Jesús vill að við getum tekið á móti og þegið lífið sem hann vill gefa, mitt í ölduróti tilverunnar, mitt í mótlæti, þjáningu, veikindum og sorg.
Pistill