Trú.is

Tæming eigin máttar

Þessi vers eru styrkur í þeim þrengingum sem mannlegt líf ber með sér. Þegar við finnum okkur veik og vanmáttug megum við vita að Jesús Kristur er staddur þar með okkur. Og ekki nóg með það: Þegar Jesús er með okkur í ölduróti lífsins er möguleikinn á viðsnúningi, á umbreytingu vanmáttar til máttar, ætíð opinn – ef hendur okkar og hjarta eru opin til að taka á móti.
Predikun

Ég trúi ekki heldur á þann Guð

Stephen Fry trúir ekki á valdagírugan Guð. Ég ekki heldur. Jesús var ekki í neinu sambandi við slíkan Guð. Hann er ekki til, var ekki til og verður aldrei til – nema í hugum þeirra sem sækja í vald og hafa eigingjarna þörf fyrir slíkan valdsguð.
Predikun

Að drottna og þjóna

Í svari Krists birtist okkur jú valkostur við hina ánetjandi löngun til að stjórna. Og það er þjónustan.
Predikun

Sandy og samverska konan

Þetta var auðvitað á tímum vídeótækjanna og við höfðum fyrir því að spóla aftur og aftur að þeim stað í myndinni þar sem Sandy leikin af Olaviu Newton John hætti skyndilega að vera saklausa stúlkan sem skólafélagarnir gerðu grín að og var þess í stað komin í níðþröngar svartar leðurbuxur, fleginn topp með túberað hár, smokey augnförðun og sígarettu í annað munnvikið.
Predikun

Ákvörðun, áhætta og sinn eigin kross

Ég held að ég geti skilið hvers vegna hann þorði að sækja heim og fara inn á hættleg stríðssvæði. Þarna sá hann eitthvað hann langaði að skoða, þarna varð hann að vera.
Predikun

Hvað er framundan?

Á fimmtudagsmorguninn hlustaði ég á athyglisvert viðtal í Ríkisútvarpinu. Viðmælandinn hefur haft það verkefni undanfarið að heimsækja grunnskóla höfuðborgarsvæðisins á vegum Advaniaskólans ásamt dóttur sinni, einnig hefur hann heimsótt framhaldsskólana. Erindið er að ræða um samfélagsmiðlana við börn og unglinga, foreldra og kennara.
Predikun

Kirkjan er kross

Já, kirkjan er kross og við erum stödd inni í krossi á þessari stundu.
Predikun

Hvar er Guð?

eru liðin 70 ár frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Ungur drengur var hengdur í Auswitz en reyndist of léttur til að snaran hertist nægilega að hálsinum. Þar sem hann engdist og barðist milli lífs og dauða spurðu viðstaddir sjálfa sig: Hvar er Guð núna?
Predikun

Með lífið í lúkunum

Við erum sífellt með lífið í lúkunum. Lífið er brothætt og þegar við tökum það í eigin hendur getur brugið til beggja átta. Þess vegna er boðskapur Biblíunnar þessi: „Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá“ (Sálm 37.5).
Predikun

Biblíufélagið 1815-2015 - Saga að norðan

Ungur maður var á ferðalagi um Ísland fyrir 200 árum. Skoskur var hann á vegum Hins breska og erlenda biblíufélags sem nýlega hafði verið stofnað. Mikil félagsvakning var að hefjast í samfélagi og kirkju. Ebenezer Henderson hét maðurinn.
Predikun

Ömmurnar, unga fólkið og öll hin

Það er trúarlegur þorsti, ekki ást til eigin tungu, sem knýr ungu Kúbverjana og ömmurnar til að biðja um að Biblían verði þeim aðgengileg. Ástæðan fyrir því að Biblían hefur verið útbreiddasta og eftirsóttasta bók í heimi fram að þessu – og við fylgjendur Jesú Krists viljum að svo verði áfram – er að í henni finnum við Guð ávarpa okkur. Guð á erindi við okkur, erindi vaxtar og grósku, erindi sem hefur varanleg áhrif á líf okkar, okkur til eflingar, umbreytingar og endurlausnar.
Predikun

Orð Guðs gefur styrk og huggun

Fyrir kristna menn er óhugsandi að halda sér við trúnna og þau gildi sem hún boðar nema huga að rótunum, orði Guðs. Það talar til okkar í öllum aðstæðum lífsins.
Predikun