Sá sem elskar mig varðveitir mitt orð
Varðveisla Orðsins, felst ekki í því að eiga Biblíu í hillu inni í stofu… eða vera með app í símanum… þó það hjálpi til… heldur það að varðveita trúna á Jesú í hjarta sér…
Bryndís Svavarsdóttir
31.5.2020
31.5.2020
Predikun
Sá sem elskar mig varðveitir mitt orð
Varðveisla Orðsins, felst ekki í því að eiga Biblíu í hillu inni í stofu… eða vera með app í símanum… þó það hjálpi til… heldur það að varðveita trúna á Jesú í hjarta sér…
Bryndís Svavarsdóttir
31.5.2020
31.5.2020
Predikun
Heilagur andi, lífgjafinn
Með Jesú Kristi verðum við ekki aðeins hluti af sístæðri sköpun Guðs, öllu sem andann dregur, þessum leyndardómi sem ekkert okkar fær skilið eða skýrt. Með Jesú Kristi fáum við boð um að verða beinlínis bústaður Guðs í meðvituðum kærleika Krists sem við þiggjum að gjöf á persónulegan hátt, með því að elska frelsara okkar og finna ást heilags anda Guðs umlykja okkur, já gegnumsýra okkur.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
31.5.2020
31.5.2020
Predikun
Endir allra hluta er í nánd. Verið því gætin og algáð til bæna.
Í bæninni okkar, Faðir vor, biðjum við Guð að fyrirgefa okkur “vorar skuldir” þe fyrirgefa okkur það sem við höfum gert rangt… og hjálpa okkur svo að við getum fyrirgefið þeim sem gera illt á okkar hlut… “að fyrirgefa vorum skuldunautum”… sá sem á kærleika á auðveldara með að fyrirgefa og sá sem fyrirgefur – honum verður fyrirgefið…
Bryndís Svavarsdóttir
24.5.2020
24.5.2020
Predikun
40 ár í sóttkví
Heil þjóð… sem margir telja að hafi talið yfir 5 millj manna lagði af stað út í eyðimörkina… og var þar… eins og þeir væru í sjálfskipaðri sóttkví… í 40 ár…
Bryndís Svavarsdóttir
17.5.2020
17.5.2020
Predikun
Ég mun gefa ykkur nýtt hjarta og leggja ykkur nýjan anda í brjóst.
Það má líkja því við að fá nýtt hjarta þegar við endurmetum allt í lífi okkar og sjáum líf annarra í nýju ljósi
Bryndís Svavarsdóttir
10.5.2020
10.5.2020
Predikun
Drottinn leiðir okkur gegnum erfiða tíma
Guð segist hafa nýja tíma í vændum… já það er óhætt að segja að við lifum mjög óvænt nýja tíma núna… ótrúlegt ástand og það eina sem við getum gert… er að fylgja slóðanum í gegnum eyðimörkina… því að við… þeas hinn almenni borgari… ráðum ekkert við þetta ástand.
Bryndís Svavarsdóttir
3.5.2020
3.5.2020
Predikun
Ein hjörð – einn hirðir
Eins og bóndinn þekkir kindurnar sínar - þá þekkir Jesús þá sem fylgja honum… Við erum í hjörðinni sem Jesús vakir yfir… og hann heldur utanum okkur svo enginn glatist…
Bryndís Svavarsdóttir
23.4.2020
23.4.2020
Predikun
Hann er ekki hér, hann er upp risinn
Okkur býðst nýtt upphaf… nýtt líf í Ríki Guðs… eina skilyrðið er að við trúum á “upp risinn Jesú Krist”.
Bryndís Svavarsdóttir
12.4.2020
12.4.2020
Predikun
Er ekkert nýtt undir sólinni?
Leyfum Drottni að þvo okkur hrein. Við verðum að trúa orðum Jesú, þegar hann sagði að hann yrði með okkur alla daga allt til enda veraldar. Hann er með okkur, fer með okkur í gegnum hverja raun.
Bryndís Svavarsdóttir
9.4.2020
9.4.2020
Pistill
Leyfum börnunum að vera börn
Sagan um Jesú minnir okkur á að hlusta á börn og heyra hvað þau hafa fram að færa. Nægir aðminnast á sænsku stúlkuna Gretu Tunberg sem hefur hefur vakið heimsathygli vegna baráttu sinnar í garð loftslagsmála í heiminum. En leyfum líka börnunum okkar að vera börn. Mér finnst það skipta miklu máli að ræna ekki frá þeim sakleysinu á æsku og unglingsárum
Sighvatur Karlsson
29.5.2020
29.5.2020
Predikun
Núvitundaríhugun, áttundi hluti: Byrjum á byrjuninni
Hvert andartak er ný byrjun, hvert augnablik nýtt upphaf, allt er í sífellu nýtt, ekkert sem er núna hefur verið áður. Andartakið er í senn hverfult og eilíft, hverfur skjótt en á sér uppsprettu í eilífð Guðs sem lífsandann gefur.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
28.5.2020
28.5.2020
Pistill
Færslur samtals: 5901