Kristin trú truflar sjálfumglaðan mann!
Víst truflar kristin trú sjálfumglaðan mann. Í ljósi trúarinnar kemst maðurinn ekki hjá að skynja sjálfan sig, sjá verkin sín og upplifa stöðu sína andspænis Guði og samferðafólki. Margir eru á flótta í afneitun undan sjálfum sér.
Gunnlaugur S Stefánsson
31.12.2007
31.12.2007
Predikun
Takk og já!
Fáum við annað tækifæri? Fáum við enn eitt árið? Mér hefur svo oft verið það hugstætt á liðnu ári hversu mikið undur það er að fá að vera til. Og í því sambandi hef ég oft spurt sjálfan mig . . .
Örn Bárður Jónsson
31.12.2007
31.12.2007
Predikun
Vonin - jólasaga
Þau horfðu með skelfingu á eina skjólið í þessum landshluta fuðra upp í storminum. Það var skelfileg sjón því þeim varð það ljóst að líf þeirra var í mikilli hættu. Þetta er það skelfilegasta sem gerst getur hjá fólki á norðurhjaranum fjarri mannabyggð: að missa skjól sitt.
Jakob Ágúst Hjálmarsson
26.12.2007
26.12.2007
Pistill
Frelsi til að elska
En þegar hann var kominn niður á markaðstorgið barðist hjartað um í brjósti hans og hann nötraði allur.
Af hverju? Jú, þótt hann ætti allt heimsins gull og réði ríkjum yfir herdeildum og býsn af starfsfólki þá réði hann ekki yfir hjarta blómsölustúlkunnar.
Bára Friðriksdóttir
26.12.2007
26.12.2007
Predikun
Erum við hans fólk
Flestir vilja vinna að framgangi hins góða, fagra og sanna. Í sérhverri baráttu fyrir mannúð og mennsku, fyrir réttlæti og samvinnu, eiga kristnir að vera í fararbroddi.
Þorvaldur Víðisson
26.12.2007
26.12.2007
Predikun
Lofum barninu að koma fram
Hermaðurinn horfði tilbaka og augu þeirra tveggja mættust. Jafnskrýtið og það var datt allt í einu datt á grafarþögn sem stúlkan rauf eftir stutta stund með skrækri röddu sinni er hún sagði við hermanninn sem hún horfði á: „Áttu nokkuð tyggjó?“
Gunnar Jóhannesson
26.12.2007
26.12.2007
Predikun
Sláumst í för með hirðunum
Við sláumst þá í förina með hirðunum og finnum Jesúbarnið liggjandi í jötu í umhverfi, sem að við könnumst við, í okkar nánasta umhverfi hjá nágrannanum, nú eða þá í okkar eigin húsi.
Örnólfur Jóhannes Ólafsson
25.12.2007
25.12.2007
Predikun
Hvað er trú?
Afstæðishyggjan ógnar vestrænni menningu [. . .] Trú og skynsemi eru ekki andstæður, heldur trú og . . .
Örn Bárður Jónsson
25.12.2007
25.12.2007
Predikun
Jesús og Hórus
Þegar betur er að gáð eru hinir tólf fylgjendur Hórusar stjörnumerkin enda var Hórus guð himinsins. Stjörnumerkin eiga lítið sameiginlegt með lærisveinum Jesú - nema þá kannski fjöldann.
Svavar Alfreð Jónsson
25.12.2007
25.12.2007
Pistill
Færslur samtals: 5884