Trú.is

Kirkjan, húmanisminn og Siðmennt

Kristin kirkja vinnur með lífinu og þjónar því með mannúð og virðingu að leiðarljósi og hefur fyrir augum sér Jesú Krist sem leiðtoga og fyrirmynd. En hún getur ekki samið um það að láta ýta sér upp á fjall og verða rykug og raddlaus.
Predikun

Kirkjan, húmanisminn og Siðmennt

Kristin kirkja vinnur með lífinu og þjónar því með mannúð og virðingu að leiðarljósi og hefur fyrir augum sér Jesú Krist sem leiðtoga og fyrirmynd. En hún getur ekki samið um það að láta ýta sér upp á fjall og verða rykug og raddlaus.
Predikun

Undan eða eftir tímanum

Þjóðkirkjan vill standa vörð um lýðræði og mannréttindi. Hún er skuldbundin því! Og kirkjan vill virða þau faglegu sjónarmið, sem skólarnir eru bundnir í fjölhyggju- og fjölmenningarumhverfi samtímans. Þar er afar mikilvægt að fyllsta tillit sé tekið til ólíkra lífs- og trúarskoðana og sýna virðingu og umburðarlyndi í hvívetna.
Predikun

Hvert stefnir kirkjan?

Samfélag kristinna manna kallast kirkja. Hlutverk kirkjunnar, allra kirkjudeilda, er að starfa í ljósi Guðsríkisins, með Guðsríkið að markmiði. Kirkja sem gerir það er kirkja Krists og ljósberi í myrkrinu.
Predikun

Jólin og sorgin

Hversu oft hef ég ekki staðið hér á þessum stað og talað yfir moldum manna. Og hversu oft hef ég ekki síðan gengið að gröf og snúið þaðan aftur til daglegs lífs. Í hvert eitt sinn verður mér hugsað til þess hvenær kemur að því að ég verð eftir en aðrir ganga í burtu. Og mér verður æ ljósara að lífið er stutt og líðun manns líkt draumi hverfur skjótt líkt og það hljómar af vörum Bólu-Hjálmars.
Pistill

Hugleiðing á síðustu dögum kirkjuársins 2007

Við eigum að taka fullan þátt í endurnýjun jarðar, taka fulla ábyrgð á hegðun mannsins með því að berjast gegn stríðsvæðingu, umhverfisspjöllum og vanhelgun manneskjunnar.
Pistill

Umbúðasamfélagið

Gjörningar eru ekki nýir af nálinni. Í Biblíunni má lesa um mörg tilvík þar sem höfðað er til allra skilningarvita mannsins í einni svipan. Spámenn Gamla testamentisins viðhöfðu slíka gjörninga með athæfi sínu.
Pistill

Á því leikur enginn vafi

Hversu flókið væri líf okkar ef traustsins nyti ekki við? Það sjáum við best þegar við göngum inn í umhverfi þar sem traustið er ekki lengur til staðar, þar sem trúnaðurinn hefur verið rofinn.
Predikun

Krísan, dómur daglega lífsins

Minn daglegi dómur er ekki síst athafnaleysið, að hafast ekki að, vitandi um neyð kvenna og barna út um allan heim og líka hér á litla friðsæla Íslandi. Ég fæ ekki afstýrt ofbeldinu ein. Ég fæ ekki gefið þeim líf sem hafa verið rænd því. En mér ber að nýta reynslu mína og menntun til að vinna með öðrum að upprætingu hins illa.
Predikun

Krísa á dómsdegi

Við lifum í skurðpunkti tíma og eilífðar og dómsdagur er núna! Að vera í krísu hjá Kristi er, að mega fara “yfir um” - til lífsins.
Predikun

Að skrifa sögu

Er ekki andsvar okkar við því að hlýða og þakka? Er það ekki góð byrjun nýrrar sögu að temja sér auðmýkt og lítillæti, einsetja sér að þakka gjafir Guðs, kenna börnum okkar að temja sér þakklátan hug?
Predikun