Musteri Guðs talar
Hugur veit af líkama og líkaminn af huganum. Andleg vanlíðan getur kveikt vanlíðan í líkamanum og angri eitthvað líkamann er næsta víst að það angur bankar upp á hugann. Líkamleg velsæld fer sem hlýr straumur um hugann.
Hreinn Hákonarson
28.8.2007
28.8.2007
Pistill
Lykillinn er bænin
Það er deginum ljósara, eins og frelsarinn heldur fram, að hið illa færi aldrei að vinna gegn sjálfu sér, eins sjálfmiðlægt og það nú er, það myndi aldrei reka sig sjálft út, því það er einlægur vilji þess að ríkja og ráða, það þráir vald einkum til þess að upphefja sjálft sig, en ekki til þess að huga að velferð annarra.
Bolli Pétur Bollason
26.8.2007
26.8.2007
Predikun
Vísindi og sjálfsþekking
Vísindin geta svarað ýmsu um okkur en þau svipta ekki hulunni af okkur í eitt skipti fyrir öll. Fólk sem ekkert kann fyrir sér í vísindalegum aðferðum getur öðlast mikla sjálfsþekkingu. Hálærðir vísindamenn geta á sama hátt verið sjálfum sér gjörsamlega firrtir.
Svavar Alfreð Jónsson
24.8.2007
24.8.2007
Pistill
Hið heilaga heimilisrými – guðfræði fæðingarorlofsins
Að fá tækifæri til að umgangast heimilið sitt sem lifandi helgidóm, sem er meira en stoppistöð á strætóferðum daglega lífsins, er meiriháttar upplifun. Orðskviðirnir líkja manneskju sem tollir ekki heima við, við fugl sem floginn er burt úr hreiðri sínu (27.8).
Kristín Þórunn Tómasdóttir
22.8.2007
22.8.2007
Pistill
Símon í sólinni
Látum guðspjall dagsins ennfremur kenna okkur kjarna kristindómsins og þann sannleika að við erum öll Guði háð í takmörkun okkar, því sá eða sú sem sér þann sannleika öðlast hæfni til að elska mikið.
Hildur Eir Bolladóttir
19.8.2007
19.8.2007
Predikun
Drauma vitjað
Hvað er á bak við drauminn um ríkidæmi, “ógeðslega flotta íbúð,” kaup á fótboltaliði og vonina um að verða vel launaðir lögfræðingar? Draumar unga fólksins á fermingaraldri voru kortlagðir. Í ljós kom að þeir eru stórkostlegir lífsdraumar.
Sigurður Árni Þórðarson
19.8.2007
19.8.2007
Predikun
Saga Guðs í þér?
Heimspekingur nokkur sagði að eina svarið við spurningunni: „Hvað á ég að gera við líf mitt?“ væri að spyrja á móti: „Hvaða sögur eru hluti af sjálfum þér? “
Hreinn Hákonarson
16.8.2007
16.8.2007
Pistill
Blessað trúboðið
Trúboð er eitt þeirra hugtaka sem fengið hefur á sig fremur neikvæðan hljóm. Mörgum þykir mesta ósvinna að stunda trúboð, ekki síst ef börn eiga í hlut. Háværar raddir segja að kirkjan eigi helst ekki að vera til í skólum landsins. Að þeirra mati er kirkjan ekkert annað en ein allsherjar trúboðsmaskína.
Svavar Alfreð Jónsson
13.8.2007
13.8.2007
Pistill
Muðlingar eða vínber?
En ef til er hinsta réttlæti og fullkomið kerfi sem skilgreinir rétt og rangt; ef til er dómstóll sem dæmir alla og fer yfir allt líf okkar manna; ef til er sannleikur og ást í sinni skærustu mynd; ef til er miskunn og mildi í hæsta stigi; ef til er heilagur Guð ...
Örn Bárður Jónsson
12.8.2007
12.8.2007
Predikun
„Ég vil lofsyngja Drottni“
Gleðilega hátíð, kirkjulistahátíð Hallgrímskirkju 2007. „Ég vil lofsyngja Drottni“ (2.Mós.15.1) er yfirskrift hátíðarinnar. Það er tilvísan til lofsöngs Móse og Ísraelsmanna eftir hina undursamlegu björgun við Rauðahafið. Lofsöngur, feginsandvarp. Það er kirkjulistin. Hún er lofsöngur, feginsandvarp og þakkargjörð til skaparans, lausnarans, anda lífs og vonar.
Karl Sigurbjörnsson
12.8.2007
12.8.2007
Predikun
Endurnýjun musterisins
Meistarinn gengur um í súlnagöngum Salómons, það dregur til tíðinda, þessi umdeildi vakningarpredikari er kominn á áfangastað. Gyðingarnir safnast saman og leggja fyrir hann spurningu. Það verður að komast á hreint hver þessi maður er og hvert umboð hans er.
Pétur Pétursson
9.8.2007
9.8.2007
Predikun
Hver dæmir leikinn?
Hvenær kemur Kristur? Sumir telja sig geta reiknað út þann dag og aðrir segja að hann komi aldrei. Báðir þessir hópar hafa rangt fyrir sér. . .
Örn Bárður Jónsson
5.8.2007
5.8.2007
Predikun
Færslur samtals: 5883