Trú.is

Týndur - fundinn

Í nágrenni þínu er pirrað tölvuleikjafólk. ...þrautalendingin er að kippa tölvunni úr sambandi. Þá verða uppþotin... ...Er krakkinn orðinn vitlaus? Er hér kannski komin nútímaútgáfa af sögu Jesú? Týndi sonurinn í tölvuheimum, týnda dóttirin á nethögum?
Predikun

Jónsmessa

Jónsmessan er kannski fyrst og fremst hátíð sumars og kyrrðar. Nú er sólargangur hvað lengstur og við njótum sumarsins í sálu og sinni. Þannig er það í raun náttúran sem heldur upp á Jónsmessuna fyrir okkur og með okkur og sér um hátíðahöldin, sumarsólin, fuglarnir og gróandinn.
Pistill

Fair Trade fyrir börn heimsins

Þann 12. maí, er alþjóðlegi Fair Trade dagurinn. Líklegast fór það framhjá flestum því við höfum um margt annað að hugsa í dag. En tugir milljóna manna út um allan heim fagna, því Fair Trade hefur gjörbreytt lífi þeirra. Fair Trade hugtakið er í raun mjög einfalt og það er að borga bændum og framleiðendum í þróunarlöndum sanngjarnt verð fyrir afurðir sínar.
Pistill

Á hraðbraut tímans með blaktandi fána

Aflvakinn er að vera aldrei sátt við það sem við höfum. Við leitum lengra og teygjum okkur eftir því sem ekki þykir vera áhugavert á meðan eldri þjóðir eru værukærari. Kann það vera það sem gerir okkur kleift að lifa hér og aðrir öfunda okkur af?
Predikun

Bleikir sokkar á 19. júní!

Í dag 19. júní eru konur og reyndar karlar líka hvött til að klæðast bleiku. Hvílík bylting í baráttunni! Bleikur litur í stað rauðs, aðsniðin föt, flegin hálsmál og fjölbreytileiki í stað dökkra, víðra og svolítið druslulegra fata. Eru við bleiksokkur í stað þess að vera rauðsokkur?
Pistill

Gæska Guðs

Guðspjall dagsins er tekið úr fjallræðunni svokölluðu, ræðusafni í upphafi Matteusarguðspjalls, og tilheyrir jafnframt elsta kjarna ummælahefðar Jesú frá Nasaret. Í þessum kröftugu orðum er fólgið það loforð að trú er aldrei stunduð til ónýtis.
Predikun

Gleymd neyð

Í 20 ár hafa íbúar í Norður-Úganda verið fórnarlömb einna grimmustu uppreisnarmanna heims. Sú mannvonska sem býr í „the Lord’s Resistance Army, LRA” er sjaldséð og hefur haft í för með sér að nær 2 milljónir manna hafa flúið heimili sín.
Pistill

Mannréttindabrot í Kína

Hvenær er komið nóg? Hvenær segjum við hingað og ekki lengra? Okkur ætti alls ekki að vera sama, en ætli flestum sé ekki sama? Við ættum auðvitað að meta mannslífið meira en peninga, en ætli við gerum það nokkuð? Við ættum að standa vörð um mannréttindi fólks, hvar í heimi sem er, en ætli okkur sé ekki nokk sama á meðan við höfum það gott?
Pistill

Kristilegur kapítalismi?

Sú sýn á fjármunum sem hér birtist er í fyrsta lagi að allt sem við eigum sé frá Guði komið og í raun óverðskuldað. Það er grundvallarviðhorf Biblíunnar og ætti að vera leiðarþráðurinn í fjármálahugsun kristins fólks, vekja með okkur auðmýkt gagnvart eignum okkar og aflafé.
Predikun

Ég bý ein/n?

Ég hef nú búið á Íslandi í 15 ár, 7 ár með fjölskyldu en í einbúð síðastliðinn 8 ár. Þar sem ég er innflytjandi á ég hér enga blóðtengda ættingja, nema börnin mín tvö, svo það er þýðingarmikil spurning fyrir mig og raunsæ hvort ég sætti mig við að vera í einbúð eða ekki.
Pistill

Milljarður manna á flótta árið 2050

Á dögunum kom út skýrsla frá hjálparstofnuninni Christian Aid í Bretlandi, þar sem farið er yfir hvernig loftslagsbreytingar muni hafa áhrif á flóttamannastrauminn í heiminum. Talið er að allt að 1 milljarður manna gæti hrakist á flótta af þessum orsökum fram að árinu 2050 ef ekkert verður að gert til þess að stöðva hlýnun jarðar.
Pistill