Trú.is

Má bjóða þér hamingjutíma?

Guð þorir. Í djúpi kristninnar er boðskapur um að Guð tekur upp á hinu óvænta og leggur sig í hættu vegna lífsins. Kristin trú er ekki átrúnaður hins læsta heimskerfis. Guð er hefur áhuga á að skapa líf en ekki kerfi. Þú mátt lifa í þeim anda, hugsa hættulegar hugsanir og þora. Má bjóða þér hamingjutíma?
Predikun

Biskupskosning og heimilisguðrækni

Sá leiðtogi sem velst til biskups þarf að vera ríkur af þjónustulund gagnvart kirkju sem einkennist af heimilisguðrækni. Þar er akurinn sannarlega óplægður og vex í raun og veru án þess að kirkjan sem stofnun komi þar mikið nærri. Hinn þjónandi leiðtogi þarf að viðurkenna þann raunveruleika sem kirkja grasrótarinnar býr við og leggja sig fram um rækt við kristna uppalendur. Íslensk kristni eins og við þekkjum hana, stendur og fellur með heimilisguðrækninni.
Predikun

Nýtt fyrir stafni

Við sáum í sumar í Osló og Útey hvað hatur og illska myrkvaðrar sálar fær áorkað. En við sáum líka hvernig heil þjóð tók höndum saman um að mæta hatrinu með kærleika. Þvílíkt fordæmi! Við sáum líka, Guði sé lof, ótal dæmi þess hvernig hugrekki, góðvild og umhyggja ummyndar og blessar, læknar og leysir og vekur von.
Predikun

Tafla, tala eða tungl?

su dag einn að tala allt of lengi. Aðspurður um ástæðuna svaraði hann að hann hefði jafnan þann háttinn á að setja upp í sig Opal töflu og láta hana bráðna smátt og smátt. Hún dugar yfirleitt í korter, sagði hann.
Predikun

Landið sé blessað af Drottni

Hin heildræna hebreska hugsun sem fléttar mannlegt allt í einn traustan þráð brýnir fyrir okkur heilindi og trúverðugleika á öllum sviðum. Allt líf kristinnar manneskju á að mótast af trú hennar og þar eru fjármálin á engan hátt undirskilin.
Predikun

Akkiles og Jesús

… Akkillesarhæll þessara tveggja sagna er í sjálfu sér ekki vandamálið, heldur sú kennd, sem notar sér veikleikann, brestina, hið ófullkomna í fullkomleikanum. ...
Predikun

„Góðar fréttir síðasta sólarhringinn“

En umfram allt, hugum að því jákvæða sem býr í íslensku samfélagi og í landinu sem við byggjum og í okkur sjálfum. Það er svo margt ef að er gáð eins og segir í kvæðinu.
Predikun

Blessun

Og ef við höldum að brot úr sekúndu sé stuttur tími ættum við að setja okkur í spor silfurverðlaunahafans í 100 m. hlaupi á ólympíuleikunum nú í sumar!
Predikun

Að spá í framtíðina

Er einhver sem tekur þessar spár alvarlega eða eru þær bara dægrastytting? Ég held að ástæðan fyrir þessum völvuspám sé þörf okkar fyrir því að einhver geti gefið okkur fyrirheit um að árið verði allt í lagi. Við þurfum á því að halda að einhver segi okkur að við þurfum ekki að vera áhyggjufull, að við þurfum ekki að vera hrædd. Þetta verður allt í lagi.
Predikun

Að gæta fjár og fjöreggs

Hjörðin var dýrmæt. Íslensk tunga nær því vel að hjörð stendur fyrir verðmæti því fé vísar í senn til lifandi fjár og dauðra peninga. Fjárhirðar Íslands gættu sjóða almennings, þeir heyrðu þrusk í skógi og jafnvel ýlfur en . . .
Predikun

Glíman við Guð

Guð lætur okkur ekki afskiptalaus, hvernig svo sem við erum innstillt, því Guð veit að glíman þroskar okkur og eftir hana stöndum við upprétt, hreinskilinn og í því tilliti göngum við með reisn til nýs dags, nýs árs, til nýrra tíma, sem upp renna hvort sem er í eilífu eða tímanlegu tilliti.
Predikun