Trú.is

Að setja sig í spor

Jú, því hér er að verkum, held ég, ein af dýpstu kenndum mannsins: samlíðanin og samkenndin. Hún birtist sannarlega í ótrúlega fábreyttri mynd þarna – rækilega mjólkuð af þeim sem lagt hafa fjármagn í þennan leik.
Predikun

Kristin trú skapar mannréttindi

Við höstum ekki á þá sem vekja athygli á bágum kjörum sínum og skipum þeim að þegja. Við búum við lýðræði og málfrelsi. Það eru dýrmæt mannréttindi og ekki sjálfgefin, en eiga rætur að rekja til kærleika kristinna viðhorfa. Það er hin kristna krafa, að þjóðfélagið hlusti og nemi, horfi ekki framhjá þeim sem minna mega sín og tryggi þeim lífskjör og mannréttindi til jafns við aðra.
Predikun

Krossgátur hversdagsins

Líf okkar minnir stundum á krossgátu. Við erum í leit að orðum sem eiga ýmist að standa lóðrétt eða lárétt. Þessi leit stendur yfir alla daga og allar nætur. Orðin skjótast stundum á augabragði upp í kolli okkar sigursæl á svip en stundum vilja þau láta á sér standa.
Pistill

Engin útborgun og engar eftirstöðvar!

Á Íslandi í dag eru freistingar bara af hinu góða. Freistingar eru til að láta undan þeim – enda eigum við það öll skilið skv. auglýsingunum. Risahraun – þú átt það skilið! 2 vikur við Svartahafið á aðeins 99.999 – þú átt það svo sannarlega skilið! Hvað ætli maður þurfi að gera til að eiga Risahraun skilið? Eða 2 vikur við Svartahafið.
Predikun

Sendiboðarnir

Við höfum sannarlega margt að gleðjast yfir í okkar samtíð í þeirri sendiför, sem þjóðkirkjan er. Því sendiför er hún, send af Kristi til að vitna um hann í orði og verki. Og oft fáum við að reyna og sjá opnar dyr, kraft fagnaðarerindisins, máttinn sem sigrar í veikleika.
Predikun

Þegar Jesús sá trú þeirra...

Á síðari hluta síðustu aldar kom fram nýr veirusjúkdómur, sjúkdómur. Læknarnir sem voru að greina hann og reyna að átta sig á því hvað væri þarna á ferðinni stóðu ráðalausir gagnvart honum. Í upphafi var dánartíðni þeirra sem greindust með þennan sjúkdóm 100%.
Predikun

Syndin liggur við dyrnar

Hvaða merkingu hefur fastan í huga okkar? Finnum við einhverja breytingu í okkar daglega lífi? Með hvaða hætti getum við markað þetta tímabil kirkjuársins, tímabil íhygli og sjálfsskoðunar, svo að við mættum verða betur búin undir fagnaðartímann, upprisuhátíð frelsarans?
Predikun

Af freistingum og klám-Sögu sem næstum því varð

Þannig erum við frjáls af því að leyfa hugarórum að vaxa eins og púkinn á fjósbitanum, skapa í huga okkar myndir og sögur af ljótleika og því sem ekki byggir upp. Og meira en það . . .
Predikun

Hraðar en hraðast!

Stundum hef ég á tilfinningunni að nútíminn haldi ekki í við sjálfan sig því hann fari svo hratt - taki svo langt tilhlaup að hann hafi skilið framtíðina eftir á ráslínunni og hún reyni að halda í við nútímann, öfugt við það sem var.
Pistill

Trú og meðferð III

Í umræðunni sem hefur verið undanfarið um tengsl trúar og meðferðar hefur stundum verið spurt hvernig trúin nýtist? Áhugavert er að skoða hugtakið sjálfsmynd í þessu samhengi.
Pistill

Hvern?

Fyrst var textinn lesinn af sjónarhóli sögunnar - bókstafsins: frá hverju greinir þessi texti úr Biblíunni? Um hvað fjallar hann? Hvað gerðist? Svo var kastljósinu beint að trúarsannindunum. Hvað kennir textinn okkur um trúna, um hin andlega veruleika?
Predikun

Er kynlífsiðnaðurinn OK?

Klámsýningarnar og kynlífsbarirnir hafa farið illa með mörg pör og grafið undan margri fjölskyldunni. Því eins og konan sagði, hvernig geta menn eiginlega horfst í augu við fjölskyldu sína og sagst elska hana, eftir að hafa eytt nóttinni í það að niðurlægja ástina, einn eða með drukknum félögum?
Pistill