Ferðalag fyrirgefningarinnar
Ung kona er stödd í brúðkaupi vinkonu sinnar frá því í gamla daga. Hún stendur út af fyrir sig og fylgist með brúðkaupsgestunum. Hún spyr sjálfa sig í huganum, hvernig ætli hann líti út, faðir vinukonu minnar, ætli að honum hafi verið boðið í brúðkaup dóttur sinnar?
Guðrún Kr. Þórsdóttir
5.12.2006
5.12.2006
Pistill
Kristur kemur
Hvert er einkenni aðventunnar í kristnum sið? Það er hinn persónulegi undirbúningur. Það er undirbúningur undir einskonar starfsmannaviðtal um áramót á kirkjualmanakinu. Hvernig var hið umliðna kirkjuár? Hvernig hef ég staðið mig gagnvart vinnuveitanda mínum Jesú Kristi, þetta árið? Hvað ætla ég að segja við hann þegar hann kemur?
Kristján Valur Ingólfsson
3.12.2006
3.12.2006
Predikun
Þráin, Hans Klaufi og ríki Guðs
Stundum er það svo, að við vitum ekki með hvaða móti það mætir okkur sem við þráum. Kemur prinsinn á hvítum hesti eða situr hann litinn gráan asna eða jafnvel geit?
Carlos Ari Ferrer
3.12.2006
3.12.2006
Predikun
Ljósastaur og leiðin til Betlehem
Aðventan er lífspróf. Ef þú hefur ekki tíma á jólaföstu fyrir það, sem mestu máli skiptir, hefur þú aldrei tíma fyrir lífið. Leiðin til Betlehem heitir aðventa.
Sigurður Árni Þórðarson
3.12.2006
3.12.2006
Predikun
Orðsending til afa og ömmu
Þessi hópur sem hér kemur saman gegnir þar grundvallarhlutverki. Heyrt hef ég fræðimenn á sviði þróunar tala um það sem eina af forsendum þeirrar framþróunar sem maðurinn hefur náð í árþúsundanna rás hvernig samfélagsgerðin bauð upp á það að börnin fengu stórbætta kennslu umfram það sem tíðkaðist annars staðar í ríki náttúrunnar. Hvaðan kom það nám?
Skúli Sigurður Ólafsson
3.12.2006
3.12.2006
Predikun
Aldarminning á aðventu
Fyrsta ljósið á aðventukransinum minnir á spámennina, sem sögðu fyrir um komu frelsarans. Öll vísa aðventuljósin á hann, komu hans og nánd, sem það Orð Guðs, sem skapar, endurleysir og lífgar. Kirkjuárið byrjar sem endranær á þessum Drottins degi. Það fer á undan almanaksári og fellur ekki að því. Það vísar til þess að kristin kirkja er í heiminum en þó ekki af þessum heimi.
Gunnþór Þorfinnur Ingason
3.12.2006
3.12.2006
Predikun
Þegar fyrirheitin og draumarnir rætast
Aðgangur að hreinu vatni þykir okkur sjálfsögð mannréttindi. Staðreyndin er að hreint vatn er sá örlagavaldur sem umfram allt mun gera út um framtíð okkar á jörð. Fullyrt er styrjaldir framtíðar muni framar öllu snúast um aðgang að vatni. Meir en milljarður manna hefur ekki aðgang að hreinu vatni.
Karl Sigurbjörnsson
3.12.2006
3.12.2006
Predikun
Þráin eftir Guði
Þrá eftir Guði er ekki ný meðal manna. Í Sálmum Gamla testamentisins mætum við þessari þrá. Þar á meðal eru harmsálmar samdir af fólki sem þráði nærveru Guðs eins og hindin sem leitar örmagna, því hún þráir vatnið og þarfnast þess til að lifa.
Sigríður Hrönn Sigurðardóttir
1.12.2006
1.12.2006
Predikun
Líkami Krists hefur alnæmi
Þrátt fyrir útbreiðslu alnæmis ríkir þögn um sjúkdóminn, fordómar eru miklir og fólk veigrar sér við að tala um hann. Fáfræði er því útbreidd, bæði um smitleiðir og áhrif smits og það hefur áhrif á allt nærsamfélag, þar á meðal helgihaldið og altarismáltíðina.
Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir
1.12.2006
1.12.2006
Pistill
Vísindin efla alla dáð
Trú og vísindi mætast í lotningunni fyrir lífinu. Þær sögur sem tjá hina kristnu sköpunartrú eru eiginlega þakkaróður, eða öllu heldur undrunaróp yfir því að heimurinn skuli ekki vera óskapnaður, til orðinn af tilviljun, meiningarlaus og tilgangslaus, heldur reglubundið samhengi.
Karl Sigurbjörnsson
30.11.2006
30.11.2006
Predikun
Þjóðkirkja í þína þágu
Sem Þjóðkirkja lítur kirkjan til alls landsins og til samstarfs safnaðanna, en lætur ekki hvern söfnuð um það að berjast fyrir tilveru sinni í samkeppni við ótal aðra söfnuði litla og stóra.
Þórhallur Heimisson
30.11.2006
30.11.2006
Pistill
U-beygja alltaf leyfð!
Iðrun, fyrirgefning og yfirbót eru sígild fyrirbrigði og hafa verið í umræðunni hér á landi um nokkurt skeið enda þótt önnur hugtök kunni að hafa verið notuð um þau. Þegar mönnum verður alvarlega á í lífinu hefst margslungið ferli.
Örn Bárður Jónsson
28.11.2006
28.11.2006
Pistill
Færslur samtals: 5886