Fréttir Moggans og fréttir Biblíunnar!
Samkvæmt Morgunblaðinu í gær hefur verð á áli í heiminu, ekki verið hærra í átján ár. Ætla Íslendingar þá að byggja fleiri álver, ráðast í fleiri virkjanaframkvæmdir? Það lítur út fyrir það, en hvað með okkar einstaka land, hvað með hið lífsnauðsynlega andrúmsloft? Svo ekki sé talað um annað!
Þorvaldur Víðisson
7.5.2006
7.5.2006
Predikun
Hryggð yðar mun snúast í fögnuð ...
Í dag er okkur boðið að sitja postullegan fund. Við fáum að vera þar eins og ósýnilegar verur, þar sem nærvera okkar truflar engan og enginn fær okkur séð. Svona vilja börn gjarnan leika sér, bregða huliðshjálmi yfir sig og hverfa inn í hrynjanda lífsins, án þess að vera séður.
Birgir Ásgeirsson
7.5.2006
7.5.2006
Predikun
Talað við Einhyrning
...þegar fiskimið trúarinnar veita ekki lengur neitt til næringar sálarinnar, þegar erfiðleikar með testamenti og kreddur bögglast svo fyrir fólki, að trúin hefur hopað, að Guð hefur dáið í hjarta þess, ljós himinsins hefur slokknað og vonin daprast. Prédikun í Neskirkju 7. maí, 2006 fer hér á eftir.
Sigurður Árni Þórðarson
7.5.2006
7.5.2006
Predikun
Óhagkvæmt en nauðsynlegt
Konur gera oft svo undarlega hluti og ekki er það alltaf hagkvæmt sem þær taka uppá. Aldrei mundi karlmaður haga sér svona eins og konan í Betaníu. Að ganga inn í hús manns sem haldinn var líkþrá, alls óhrædd við að smitast, eitthvað hefur nú erindið verið brýnt.
Guðrún Ásmundsdóttir
7.5.2006
7.5.2006
Predikun
Óhagkvæmt en nauðsynlegt
Konur gera oft svo undarlega hluti og ekki er það alltaf hagkvæmt sem þær taka uppá. Aldrei mundi karlmaður haga sér svona eins og konan í Betaníu. Að ganga inn í hús manns sem haldinn var líkþrá, alls óhrædd við að smitast, eitthvað hefur nú erindið verið brýnt.
Guðrún Ásmundsdóttir
7.5.2006
7.5.2006
Pistill
Ein hjörð og alls konar manneskjur
Hún er lifandi og flestum auðskilin líkingin sem við finnum svo víða í Biblíunni um samband Guðs og manneskjunnar. Hirðirinn sem gætir hjarðar sinnar. Manneskjan, hjörðin, svo ótrúlega fjölbreytileg. Barátta, óstöðugleiki. Guð verður smár í þeirri veröld. Veröld neyslu, hraða og óstöðugleika. Þar getur orðið erfitt að koma augum á Guð og fingraför hans.
Óskar Hafsteinn Óskarsson
6.5.2006
6.5.2006
Predikun
Skynsamleg skuldbinding
Í vikunni kynnti Unicef, Barnahjálp sameinuðu þjóðanna nýútgefna skýrslu um ástand barna í heiminum. Þar segir að heimsbyggðin hafi brugðist börnum jarðar með því að tryggja þeim ekki nægan mat. Um þessar mundir búa 146 milljónir barna í heiminum undir fimm ára aldri við hungur, það er fjórða hvert barn í heiminum.
Ólafur Jóhann Borgþórsson
5.5.2006
5.5.2006
Predikun
Hvar eru hinir níu?
Prédikunin er í raun síðasta viðvikið sem við gerum innan guðfræðideildarinnar þó eftir sitji verkefnaskil og formleg útskrift úr Háskóla Íslands. Það er vel við hæfi því að segja má að á vettvangi prédikunarinnar skarist öll svið guðfræðinnar
Sigurvin Lárus Jónsson
5.5.2006
5.5.2006
Predikun
Keppnin og kirkjan
Lúthersku kirkjurnar í Þýskalandi fagna HM og vilja taka vel á móti gestum sem koma. Þær hafa sótt um leyfi til að sýna beint frá keppninni á samkomum í söfnuðunum en þær hafa jafnframt gert fjölmargt til að vinna gegn mansali og nauðung sem virðist ætla að fylgja HM.
Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir
5.5.2006
5.5.2006
Pistill
Van-virðing
Eitt af stóru áhyggjuefnum þessa samfélags okkar er tíð vanvirðing í garð náungans. Við höfum kunna biblíusögu um miskunnsama samverjann til þess að vekja okkur upp úr þeim væra svefni. Samfélagsmeinið einelti heyrir undir þennan vanvirðingaþátt og tíðkast vissulega í heimi fullorðinna.
Bolli Pétur Bollason
5.5.2006
5.5.2006
Pistill
Þegar svart verður hvítt
Fræðimenn hafa lengi vitað, að guðspjöllin eru miklu fleiri en þau, sem rötuðu inn í helgiritasafnið á 2., 3. og 4. öld og eru síðan óaðskiljanlegur partur af því ritverki, sem við köllum Biblíuna. Í raun og veru skipta þau tugum. Fæst eru trúverðug. Í einu þeirra er Jesús sagður hafa verið grænmetisæta. Í öðru er hann að dunda við að búa til leirfugla, gefur þeim anda og sleppir þeim á flug.

Sigurður Ægisson
4.5.2006
4.5.2006
Pistill
Handritið
Í Júdasarguðspjalli er dregin upp önnur mynd af lærisveininum Júdasi en sú, sem við erum vön. Júdas er ekki sýndur þar sem svikari heldur framselur hann Jesú yfirvöldunum í Jerúsalem að beiðni hans sjálfs. Og þetta gerir hann til að bjarga heiminum.
Magnús Erlingsson
3.5.2006
3.5.2006
Pistill
Færslur samtals: 5883