Trú.is

Bjargráðin

Þegar leiðir Jesú og sjúka drengsins lágu saman þá gat drengurinn ekki tjáð sig en hann átti sér góðan málsvara í föður sínum sem þótti vænt um hann og bar hann á bænarörmum og þráði það eitt að hann myndi læknast af meinum sínum.
Predikun

Kallað eftir kirkjuskilningi

Með nýjum samningi ríkis og þjóðkirkju um gagngjald ríkisvaldsins fyrir fornar kirkjujarði sem það tók við í áföngum á öldinni sem leið var farið inn á nýja braut í samskiptum þessara stofnana.
Pistill

Tímamót í samskiptum ríkis og kirkju

Í 1. mgr. 1. gr. laga nr. 78/1997 um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar segir: „Íslenska þjóðkirkjan er sjálfstætt trúfélag á evangelísk-lúterskum grunni.“ Merking þessarar greinar er vissulega dálítið óljós a.m.k. þegar haft er í huga að í landinu starfa fjölmörg önnur trúfélög og þau eru öll sjálfstæðari en þjóðkirkjan. — Tengsl þeirra við ríkisvaldið eru minni, þau hafa víðtækari stjórn í eigin málum og svigrúm þeirra til að móta starfshætti sína er meira. Þau hafa líka ríkara fjárhagslegt sjálfstæði en þjóðkirkjan.
Pistill

Vaknaðu!

Mættum við, eins og Jesús, sjá þau sem eru kreppt og ófær um að rétta sig upp af sjálfsdáðum. Mættum við hafa kjarkinn til að tala inn í þeirra líf, hvort sem er með fjárframlögum, fyrirbæn eða beinum hætti. Mættum við vera þessi Guðs útrétta hönd sem hjálpar fólki á fætur eða fyrirbyggir að það falli. Mættum við láta okkur annað fólk varða, í þolinmæði og trausti til Guðs sem styrkinn gefur.
Predikun

Viðbótarsamningur, sjálfstæði eða fjötrar?

Ljóst er að mikill þrýstingur verður á kirkjuþing að verja stórauknum fjármunum til sókna kirkjunnar, vegna niðurskurðar ríkisins á sóknargjöldunum. Allir eru sammála um að þörf sé á því inn í rekstur safnaðanna. En eru allir sammála um að á móti skuli stórfækka prestum?
Pistill

Skógarmessa Tinnuskógi á Landnyðringsskjólsbökkum í Breiðdal

Við erum umvafin trjám og gróanda sumarsins. Mikið undur er það, þessi lifandi sköpun sem skrýðir jörðina. Í daglegu lífi finnst okkur þetta gjarnan sjálfsagt og venjulegt. Sumarið kemur og allt sem því fylgir.
Predikun

Tímabil sköpunarverksins

Nýtt tækifæri, ný von. Trú á að verkefnið vinnist. Við þurfum á trú að halda núna þegar við erum í kapphlaupi við tímann um að snúa vörn í sókn í loftslagsmálum.
Predikun

Ísrael 70 ára - fimmti hluti

Það að arabalöndunum mistókst að ná aftur þeim landsvæðum sem glatast höfðu í Sex daga stríðinu varð til þess að landnám Ísraelsmanna jókst á hernumdu svæðunum, bæði á Vesturbakkanum og í Austur – Jerúsalem
Pistill

Ísrael 70. ára – fjórði hluti

Arabar áttu erfitt með að kyngja ósigrinum árið 1948 sem ég sagði frá í síðasta pistli. Árið 1952 efldist stolt araba þegar Gamal Abdel Nasser tók völdin í byltingu hersins í Egyptalandi og neyddi Breta til að yfirgefa landið.
Pistill

Prédikun á Skálholtshátíð

„Hvernig búum við hlið við hlið með öðrum trúarbrögðum en erum samt að birta Krist í okkar daglega lífi?“
Predikun

Ísrael 70. ára – þriðji hluti

Fjöldaflótti Palerstínumanna 1948. Vorið 1948 pökkuðu Bretar saman, uppgefnir eftir hildarleik heimsstríðins, og héldu heim. Þeir skildu eftir sig algera ringilreið í Palestínu. Bæði gyðingar og arabar frömdu þá hræðileg hryðjuverk hvor á öðrum í baráttu um yfirráð.
Pistill

Ísrael 70. ára – annar hluti.

Síonisminn, eða þjóðernishyggja gyðinga, varð til í lok 19. aldar og það var Austurríkismaðurinn Theodor Herzl sem mótaði stefnuna á fyrsta þingi Síonista í Basel árið 1898 með bók sinni “Gyðingaríkið”.
Pistill